Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Einokunarsalar

Ef fyrirhugaðar breytingar þjóna engum samfélagslegum tilgangi, hvaða ályktun má draga aðra en þá að hér sé verið að gæta hagsmuna fámennrar stéttar?
28. ágúst 2019

Skyldusparnaður skattaprinsins

Á hátíðis- og tyllidögum, til dæmis á kjördag yfir hnallþórum og rjúkandi heitu kaffi, tala stjórnmálamenn hispurslaust um mikilvægi þess að lækka skatta á landsmenn. Um viljann skal ekki efast, en eins og allir vita sem hafa skemmt sér í góðra vina hópi, eru yfirlýsingar í slíkum gleðskap eitthvað …
26. ágúst 2019

Einkarétti fasteignasala mótmælt

Viðskiptaráð Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við áform um að veita fasteignasölum einkarétt til sölu félaga þar sem megineign hins selda félags er fasteign eða fasteignir.
16. ágúst 2019

Ekki Eyðileggja Samninginn

Útflutningur í hlutfalli við efnahagsumsvif á mælikvarða landsframleiðslu er því 6 prósentustigum hærri að meðaltali frá því að EES-samningurinn tók gildi.
16. ágúst 2019

Ragnar S. Halldórsson látinn

Fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands, Ragnar S. Halldórsson er látinn. Ragnar var jafnframt einn af heiðursfélögum ráðsins.
13. ágúst 2019

Nútímalegri leigubílalöggjöf

Viðskiptaráð fagnar því að auka eigi frjálsræði á leigubifreiðamarkaði en telur að sama skapi mikilvægt að til þess að ná því markmiði þurfi lagaumgjörðin að vissu leyti að vera skýrari.
12. ágúst 2019

Enn vísbendingar um vaxandi jöfnuð

Í nýjum tölum Hagstofunnar um tekjur landsmanna má sjá ýmislegt sem varpar ljósi á þróun íslensks samfélags og efnahagslíf. Til dæmis vísbendingar um minnkandi ójöfnuð, vaxandi skattbyrði, mismunandi tekjuþróun aldurshópa, minnkandi ávinning háskólamenntunar og aukinn tekjujöfnuð kynjanna.
12. ágúst 2019

Að setja varalit á þingsályktun

Það er sama hvað þú setur mikinn varalit á þingsályktun, hún verður ekki lagafrumvarp. Tal um að forset vísi henni til þjóðarinnar er marklaust.
6. ágúst 2019

Að dæma Akureyri í Staðarskála

Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að sólin rís í austri að Íslendingar þræti um þessi málefni. Undanfarin ár hefur nýtt fyrirbæri laumast inn í þennan hóp: Íslenskt verðlag.
26. júlí 2019

Tölvan segir nei

Eflaust eru stjórnvöld að fara í einu og öllu eftir laganna hljóðan í þessu máli en ég velti fyrir mér hvort við séum almennt að fæla frá fólk sem hefur byggt upp líf hér á landi, jafnvel lært tungumálið eða ráðist í fyrirtækjarekstur, með öllum þeim áskorunum sem viðskiptaumhverfið hér krefst.
25. júlí 2019

Stærstu gallar EES eru heimatilbúnir

Til mik­ils er að vinna með bættri fram­kvæmd EES-samn­ings­ins hér á landi, sem get­ur fal­ist í öfl­ugri hags­muna­gæslu og að inn­leiðing EES-reglu­verks sé ekki meira íþyngj­andi en nauðsyn kref­ur. Ann­ars veg­ar hinn aug­ljósi ávinn­ing­ur sem fólg­inn er í skil­virk­ara og fyr­ir­sjá­an­legra …
19. júlí 2019

Sumarlokun

Sumarlokun Húss atvinnulífsins er í tvær vikur frá og með 22. júlí til 6. ágúst.
18. júlí 2019

Við borðum víst hagvöxt

Margir, helst allir, þurfa að leggjast á eitt við að gera hlutina með minni kostnaði fyrir umhverfið þannig að það auki lífsgæði almennings um allan heim. Sem vill svo skemmtilega til að er í anda þess sem hagvöxtur mælir: Hve mikið meira er gert fyrir minni tilkostnað.
10. júlí 2019

Verðmæti verða ekki til af sjálfu sér

Til að auka verðmætasköpun og fjölga atvinnutækifærum þarf oftar en ekki að fara ótroðnar slóðir.
2. júlí 2019

Regluverk á Íslandi er of íþyngjandi

Vel mótaðar leikreglur og markviss framfylgni þeirra er grundvöllur góðs samfélags. Umbætur á því sviði eru meðal veigamestu áhrifaþátta framleiðni og þar með hagsældar.
20. júní 2019

Afleiðingar óhóflegrar bjartsýni

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um breytingar á fjármálastefnu. Nýlega skilaði Viðskiptaráð inn umsögn um fjármálaáætlun og á hún að miklu leyti hér við þar sem breytingar sem gerðar verða á fjármálaáætlun í ljósi nýrra forsenda munu byggjast á uppfærðri fjármálastefnu.
12. júní 2019

Hlutfall opinberra starfsmanna hækkar

Viðskiptaráð hefur tekið saman stuðningsstuðul atvinnulífsins fyrir árið 2018 líkt og síðustu ár en stuðullinn er mælikvarði á hlutfall íbúa sem starfa í einkageiranum. Í ár leiðir stuðningsstuðullinn meðal annars í ljós að hlutfall opinberra starfsmanna af starfandi hækkar í fyrsta sinn frá árinu …
4. júní 2019

Örerindi um samkeppnishæfni

Á fundi Viðskiptaráðs um samkeppnishæfni síðastliðinn miðvikudag var samkeppnishæfni Íslands og hinna Norðurlandanna borin saman út frá fjórum framtíðarlinsum Viðskiptaráðs sem eru leiðarvísir í starfi ráðsins. Í kjölfarið voru flutt fjögur örerindi þar sem horft var í gegnum linsurnar.
3. júní 2019

Fögnum lækkun bankaskatts

Fagnaðarefni er að nú skuli lækka skatthlutfall bankaskattsins í skrefum úr 0,376% af skuldum í 0,145%. Þó ætti að ganga lengra að mati og lækka skattinn meira svo hann sé í takt við skattlagningu fjármálafyrirtækja í nágrannalöndunum.
31. maí 2019

Ísland upp um fjögur sæti í samkeppnishæfni

Ísland hækkar í öllum meginþáttum úttektarinnar en er þó enn alls staðar undir meðaltali hinna Norðurlandanna.
29. maí 2019
Sýni 801-820 af 2786 samtals