Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Stimpilgjöld hægja á fasteignamarkaði

Stimpilgjöld draga úr velferð og líklegt er að fasteignamarkaður hefði tekið hraðar við sér án stimpilgjalda.
22. október 2019

Viðskiptaráð fagnar áætlunum um einföldun regluverks

Viðskiptaráð fagnar umfangsmiklum aðgerðum sem nú standa yfir til að einfalda regluverk.
21. október 2019

Einföldun regluverks enn ábótavant

Markvissar aðgerðir stjórnvalda hafa setið á hakanum við einföldun regluverks.
21. október 2019

Að kafna úr sköttum

Þegar harðnar á dalnum og hagvöxtur léttir ekki lengur undir með atvinnurekendum á móti kröfum hins opinbera um nýja eða hærri skattstofna, íþyngjandi regluverki eða kröfum um hærri laun verður byrðin óbærileg.
18. október 2019

Samtal um gagnkvæmar þarfir borgar og atvinnulífs

Fulltrúar frá Viðskiptaráði Íslands sátu fund með Reykjavíkurborg 11. október sl. um gagnkvæmar þarfir og væntingar borgar og atvinnulífs.
17. október 2019

Næstu skref í samvinnuleið

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hélt erindi á ráðstefnu um samvinnuleið við innviðafjarmögnun í Arion banka. Þar var tilkynnt að samgönguráðherra stefni að því að leggja fram frumvarp um samvinnuleið (PPP) við fjármögnun samgönguframkvæmda í nóvember.
14. október 2019

Fjárlög - hagkerfið í járnum

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 og frumvarp um breytingar á tekjuskatti. Fjárlögin endurspegla og ráðast af stefnu stjórnvalda í ýmsum málefnum og því fjallar umsögning ekki einungis um um atriði er snúa beinlínis að ríkisfjármálum, heldur einnig stefnu …
7. október 2019

Sigurlausn Verkkeppninnar: Upplýsingatækni í sæng með Co2 samdrætti

Dómnefnd valdi tvö sigurlið þetta árið þar sem hún var einróma um að lausnir sigurliðanna tveggja myndu gagnast vel í samstarfi upplýsingatækni og samdrætti á útblæstri koltvísýrings.
7. október 2019

Það þarf að gera eitthvað

Við þurfum að breyta hvernig við hugsum um loftslagsmál. Það þarf ekki að gera eitthvað. Við þurfum að gera þetta, þetta og þetta.
27. september 2019

Ísland fellur í stafrænni samkeppnishæfni

Ísland fellur um sex sæti í úttekt IMD viðskiptaháskólans á stafrænni samkeppnishæfni í ár og fer því úr 21. sæti niður í 27. sæti af 63. Um er að ræða sambærilega úttekt og IMD gerir á samkeppnishæfni ríkja í víðu samhengi, þar sem Ísland mælist í 20. sæti.
27. september 2019

Hjallastefnan hlaut byltingarverðlaunin 2019

Allur salurinn reis úr sætum með lófataki er Margrét Pála Ólafsdóttir tók við viðurkenningunni úr hendi Ástu S. Fjeldsted, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands.
27. september 2019

Hver er þín loftslagsvitund?

Hvað veistu um loftslagsmál? Viðskiptaráð kynnir til leiks skemmtilegan og fræðandi spurningaleik um stöðu loftslagsmála á Íslandi.
23. september 2019

Hvað er að SKE?

Samkeppnislöggjöfin og framkvæmd samkeppnismála hérlendis er strangari en á Norðurlöndunum og í Evrópu. Það getur rýrt samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja, sem bitnar ekki aðeins á viðskiptalífinu, heldur einnig á neytendum.
20. september 2019

Á flæðiskeri: Staða samkeppnismála á Íslandi

Eðlilegt er að um markaði gildi reglur sem stuðla að heilbrigðu samkeppnisumhverfi. Þó ber að gjalda varhug við að ganga of langt í slíkri reglusetningu, þar sem slíkt getur hækkað kostnað og rýrt samkeppnishæfni fyrirtækja, sem bitnar ekki aðeins á atvinnulífinu, heldur einnig á neytendum.
18. september 2019

Verkkeppni: Milljón tonna áskorunin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Verkkeppni Viðskiptaráð helgina 4. - 6. október þar sem 3-5 manna lið hafa eina helgi til þess að finna leið til að mæta Milljón tonna áskoruninni.
17. september 2019

Prófessor misskilur hagtölur

Efnahagsleg hagsæld byggir á því að hér vaxi og dafni blómleg fyrirtæki sem skapa aukin verðmæti sem landsmenn njóta góðs af í formi bættra lífskjara. Róandi að því mikilvæga markmiði sitjum við því sannarlega föst við okkar keip.
17. september 2019

​Meira vitnað í rannsóknir HR en nokkurs annars háskóla í heiminum

Í gær bættist við enn ein rósin í hnappagat Háskólans í Reykjavík en á nýjum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims, kemur fram að á mælikvarða sem metur áhrif rannsókna, skorar Háskólinn í Reykjavík hæst, ásamt sex öðrum háskólum.
12. september 2019

Allskonar fyrir kjarasamninga - en ekki alla?

Jákvætt er að stjórnvöld leggi sig fram um að stuðla að virkni og friði á vinnumarkaði. Í því skyni stendur til að leggja fram þrjú lagafrumvörp um skref til afnáms verðtryggingar, jöfnun lífeyrisréttinda og stuðning við öflun íbúðarhúsnæðis. Engu að síður eru þær breytingar sem ráðast á í ekki …
2. september 2019

Niðurgreiddir sumarbústaðir?

Það getur varla verið ætlun ráðherra að rýra virði fasteignaeigenda í dreifðum byggðum og niðurgreiða sumarbústaði.
29. ágúst 2019
Sýni 781-800 af 2786 samtals