Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Vel heppnaður Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Áhugaverður fundur er að baki þar sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri fór yfir árangur og áskoranir peningastefnunnar
16. nóvember 2017

Samkeppnishæfni á samningaborðið

Þrátt fyrir að langt sé á milli stjórnarmyndunarflokkanna í ýmsum málefnum eru þeir þó í meginatriðum sammála um aðgerðir sem þarf að ráðast í til þess að tryggja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs.
15. nóvember 2017

Peningamálafundur 2017: skráning hafin!

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 16. nóvember og ber yfirskriftina Peningamál eftir höft: Aukin inngrip eða útvistun.Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að venju fjalla um peningastefnuna og ástand og horfur í efnahagsmálum. Auk þess mun hann fara …
2. nóvember 2017

Skattstefnuþokan: Mikill munur á gagnsæi flokkanna

Gagnsæi skattastefnu marga þeirra flokka sem bjóða fram til alþingis er mikið ábótavant. Viðskiptaráð hefur, annað árið í röð, tekið saman stefnu flokkanna og lagt mat á það hversu skýrar áherslur þeirra í málaflokknum eru.
25. október 2017

Bitbein kosninganna - Að eyða eða fjárfesta?

Vísbending, vikurit um efnahagsmál og nýsköpun birti nýlega yfirgripsmikla skoðun hagfræðings ráðsins, Kristrúnar Frostadóttur sem bar yfirskriftina: Bitbein kosninganna - Að eyða eða fjárfesta?
18. október 2017

Óskalisti atvinnulífsins - Kosningafundur Viðskiptaráðs

Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun og bar yfirskriftina Óskalisti atvinnulífsins. Var sérstök áhersla lögð á samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og framtíðarsýn flokkanna í þeim efnum. Allir frambjóðendur fengu tækifæri til að svara því hvernig þeir komi til með að tryggja sterkt …
16. október 2017

Með fjárfestingu skal land byggja

Það kvað við nýjan tón í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna á RÚV í síðustu viku. Flestir frambjóðendanna voru sammála um að forgangsraða þyrfti í ríkisfjármálum. Ekki væri nóg að auka bara útgjöld – heldur væri skynsamleg nýting fjármunanna fyrir öllu. Viðskiptaráð bíður spennt eftir haldbærum …
13. október 2017

Neytendur njóta góðs af afnámi aðflutningsgjalda

Nú hefur Hagfræðistofnun birt úttekt á áhrifum afnuminna tolla á verðlag á Íslandi og kemst að þeirri niðurstöðu að lækkun aðflutningsgjalda hafi skilað sér í vasa neytenda. Hagfræðistofnun bendir á að bein tekjulækkun ríkissjóðs vegna tollalækkananna hafi verið metin á um 6 ma. kr. á ári þegar …
6. október 2017

Ásta Fjeldsted á fundi WTO

Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, sat í pallborði fyrir hönd Íslands á ráðstefnu hjá Alþjóða viðskiptastofnuninni (e. World Trade Organization) í Genf sem kallast <span class=_5afx><span class=_58cl
29. september 2017

Úrslit í Verkkeppni Viðskiptaráðs 2017

Verkkeppni Viðskiptaráðs Íslands fór fram í fyrsta skiptið helgina 15.-17. september og tókst vel.
29. september 2017

Bein útsending frá hátíðarviðburði Viðskiptaráðs í Háskólabíói

Hér er hægt að horfa á beina útsendingu frá afmælisviðburði Viðskiptaráðs Íslands í Háskólabíó þar sem Dominic Barton heldur meðal annars fyrirlestur.
21. september 2017

Viðskiptaráð í 100 ár – horft til framtíðar

Viðskiptaráð Íslands fagnar í ár aldarafmæli sínu. Tilgangur ráðsins allt frá stofnun þess hefur ætíð verið sá sami; að stuðla að umbótum í íslensku viðskiptalífi. Á tímamótum sem þessum er vert að staldra við og horfa yfir farinn veg. Að því tilefni hefur Viðskiptaráð ráðist í útgáfu hátíðarrits um …
21. september 2017

Samkeppni í breyttri heimsmynd

Viðskiptaráð telur að í ljósi breytts umhverfis viðskipta og verslunar, m.a. vegna tækniþróunar, aukinnar netverslunar og innkomu erlendra aðila, sé nauðsynlegt að samkeppnisyfirvöld hér á landi aðlagi nálgun sína á það hvernig markaðir eru skilgreindir.
20. september 2017

Skertur opnunartími föstudaginn 22. september

Skrifstofur ráðsins verða opnar frá kl. 10 - 14 föstudaginn 22. september.
18. september 2017

Rof í landbúnaði - stígum skrefið til fulls

Augljóst er að staða íslenskra sauðfjárbænda er bág og að þörf er á stórfelldum breytingum á kerfi sem hefur að miklu leyti staðið í stað í áratugi. Sú staða sem upp er komin ásamt nýlegu útspili ráðherra minnir óneitanlega á þær aðstæður sem Nýsjálendingar og Ástralir stóðu frammi fyrir á 9. …
7. september 2017

Dominic Barton heldur opinn fyrirlestur

Skráning er hafin á opinn fyrirlestur Dominic Barton 21. september. Fyrirlesturinn er einstakt tækifæri fyrir nemendur og aðra hér á landi til þess að hlusta á einn fremsta leiðtoga heims á sínu sviði og um leið skyggnast inn í þarfir framtíðarinnar. Fyrirlesturinn er jafnframt einn af mörgum …
7. september 2017

Spurt er um stöðugleika

Íslendingar eru háðir viðskiptum við önnur lönd. Það er takmörkunum háð hvað við getum framleitt og hvers konar þjónustu við getum boðið upp á sem eyland. Þess vegna er gengið þjóðinni svo hugleikið, það hreyfir við öllum innfluttum kostnaði og verðmæti útfluttra vara. Sögulega hefur gengi krónunnar …
22. ágúst 2017

Ísland eina EES landið með einkarétt ríkis á póstþjónustu

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um drög að frumvarpi um póstþjónustu. Með frumvarpsdrögunum er lagt til að einkaréttur ríkisins á sviði póstþjónustu verði lagður niður og opnað verði fyrir samkeppni á póstmarkaði. Viðskiptaráð fagnar þessu skrefi og …
16. ágúst 2017

Ráðstefna um alþjóðlegan gerðardómsrétt

Gerðardómur Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC - International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi í samstarfi við Viðskiptaráð og fleiri þann 7. - 8. september nk.
15. ágúst 2017

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir ráðin forstöðumaður Alþjóðasviðs

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands.
21. júlí 2017
Sýni 1061-1080 af 2786 samtals