Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt efnahagslíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.

Kynntu þér aðild

Fréttir og málefni

Kosningapróf Viðskiptaráðs: hvar stendur þú?

Viðskiptaráð hefur gefið út kosningapróf þar sem kjósendur geta séð hvaða framboði þeir standa næst í efnahagsmálum. Prófið samanstendur af 60 …
19. nóvember 2024

Kosningaáttavitinn: afstaða framboða misjöfn

Afstaða stjórnmálaflokkanna til efnahagsmála er misjöfn. Þetta kemur fram í nýjum kosningaáttavita Viðskiptaráðs, sem kom út í dag vegna komandi …
14. nóvember 2024

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í formi séríslenskra viðbótarkvaða þyngja þessa byrði enn frekar. …
14. nóvember 2024

Líflegar umræður á Kosningafundi Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð efndi til kosningafundar sem fram fór í dag í Hörpu. Líflegar umræður sköpuðust á fundinum en forystufólk stjórnmálaflokkanna ræddi þar …
13. nóvember 2024

Sjáðu upptöku frá Kosningafundi Viðskiptaráðs

Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í Hörpu í dag, miðvikudaginn 13. nóvember. Beint streymi var frá fundinum og hófst útsending kl. 9.00.
13. nóvember 2024

Ekki tímabært að gera breytingar á stuðningsumhverfi nýsköpunarfyrirtækja

Gerðar eru viðamiklar breytingar á stuðningsumhverfi nýsköpunarfyrirtækja í gegnum bandorminn svokallaða. Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að falla …
6. nóvember 2024

Styrkir til félagasamtaka: hið nýja skúffufé?

Ár hvert hljóta frjáls félagasamtök milljarða króna í styrki frá ráðuneytum og ríkisstofnunum. Lítið gagnsæi ríkir um umfang þessara styrkja, til …
31. október 2024

Ferðaskrifborð fært Viðskiptaráði að gjöf

Jóhann J. Ólafsson, fyrrverandi formaður og núverandi heiðursfélagi Viðskiptaráðs, hefur fært ráðinu að gjöf eftirlíkingu af ferðaskrifborði sem …
30. október 2024

Horfum til hagsældar: opinn kosningafundur með leiðtogum stjórnmálaflokka

Viðskiptaráð efnir til kosningafundar í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi undir yfirskriftinni „Horfum til hagsældar.“ Þar munu leiðtogar …
28. október 2024

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru lagabreytingar tengdar fjárlögum. Þar er einnig áformað að draga úr stuðningi …
22. október 2024

Grunnskólamál: hvað segja tölurnar?

Grunnskólakennurum hefur fjölgað hraðar en nemendum undanfarin ár. Þá er kennsluskylda lítil, veikindi algeng, kennarar margir og kostnaður hár …
21. október 2024

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs