Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt efnahagslíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.

Kynntu þér aðild

Fréttir og málefni

Auknar kvaðir vega að jafnræði milli atvinnugreina

Viðskiptaráð hefur veitt umsögn um frumvarp sem felur í sér auknar kröfur um gagnsæi í eignarhaldi útgerða. Ráðið varar við því að frumvarpið skekki …
2. apríl 2025

Koma þarf í veg fyrir tafir á orkuöflun og innviðauppbyggingu

Viðskiptaráð hefur veitt umsögn um breytingartillögu um virkjunarleyfi til bráðabirgða. Ráðið styður markmið hennar en telur jafnframt nauðsynlegt að …
1. apríl 2025

79% fylgjandi samræmdum prófum

Vegna ummæla forstjóra Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu (MMS) um að „fámennum hópi standi stuggur að þeim breytingum sem hafa verið boðaðar“ á …
1. apríl 2025

Sala Íslandsbanka mikilvægt skref

Viðskiptaráð fagnar áformum ríkisstjórnarinnar um að ljúka sölu á eftirstandandi eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka og telur sölu ríkiseigna í …
1. apríl 2025

Auka þarf samkeppnishæfni landbúnaðar

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum. Nái frumvarpið fram að ganga situr eftir sú áskorun að búa …
25. mars 2025

Ófjármögnuð neytendastefna

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um stefnu í neytendamálum til 2030. Viðskiptaráð gagnrýnir að þrátt fyrir ábendingar á fyrri stigum hafi stefnan enn …
25. mars 2025

Ólíklegt að frumvarpið stuðli að auknu framboði á leigumarkaði

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Með frumvarpinu eru …
24. mars 2025

Vilhjálmur Egilsson áritaði nýja bók

Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og alþingismaður, heimsótti Hús atvinnulífsins í dag til að kynna bók sína sem kom út …
21. mars 2025

Raforkuöryggi verður aðeins tryggt með aukinni framleiðslu og uppbyggingu

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til breytinga á raforkulögum sem er ætlað að auka raforkuöryggi og veita heimilum og almennum …
21. mars 2025

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til enn frekari afhúðunar

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um breytingu á lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Viðskiptaráð er fylgjandi frumvarpinu og hvetur …
20. mars 2025

Rammáætlun taki mið af áskorunum í orkumálum.

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Viðskiptaráð …
20. mars 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs