Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt efnahagslíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.

Kynntu þér aðild

Fréttir og málefni

Prufugrein í framtíðinni

Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. Lorem Ipsum has been the industry's standard dummy text ever since the …
23. mars 2025

Vilhjálmur Egilsson áritaði nýja bók

Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og alþingismaður, heimsótti Hús atvinnulífsins í dag til að kynna bók sína sem kom út …
21. mars 2025

Kirsuberjatínsla félagsmálaráðherra

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, svarar skrifum Ingu Sæland félagsmálaráðherra um fyrirhugaðar breytingar á bótakerfi almannatrygginga. Í …
19. mars 2025

Eflum samkeppni - aukum skilvirkni

Morgunfundur um hvernig efla megi samkeppni og auka skilvirkni á Íslandi. Fundurinn fer fram 27. mars næstkomandi, frá 08:30 til 12:00, á Hilton …
17. mars 2025

Endurupptaka stöðvarskyldu afturför á leigubílamarkaði

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn við breytingu á leigubílalögum. Breytingin felur í sér afturför á leigubílamarkaðnum með endurupptöku …
13. mars 2025

Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um fyrirhugaðar breytingar á bótum almannatrygginga. Í greininni dregur hann fram þann mikla …
12. mars 2025

Dýrkeypt breyting á bótum almannatrygginga

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um breytingar á bótum almannatrygginga. Ráðinu hugnast breytingarnar ekki, þar sem að þær munu leiða …
12. mars 2025

Fíllinn í fjölmiðlastofu Þórðar Snæs

Ragnar Sigurður Kristjánsson, hagfræðingur á málefnasviði Viðskiptaráðs, svarar gagnrýni Þórðar Snæs Júlíussonar á úttekt þess um íslenska …
10. mars 2025

Menntakerfi með ómarktækar einkunnir

„Færni og framtíðartækifæri grunnskólabarna eiga að vera undir þeim sjálfum komin. Það leiðir til betri árangurs bæði fyrir nemendur og skólakerfið í …
7. mars 2025

Opinbert styrkjakerfi ekki lausnin

Viðskiptaráð hefur tekið til skoðunar frumvarp sem felur í sér breytingar á opinberu styrkjakerfi fjölmiðla. Ráðið varar við að slíkt kerfi viðhaldi …
7. mars 2025

Ójafn samkeppnisgrundvöllur á fjölmiðlamarkaði

Viðskiptaráð telur brýnt að leiðrétta skakka samkeppnisstöðu á fjölmiðlamarkaði, þar sem ríkisfjölmiðill nýtur umfangsmikilla opinberra framlaga á …
7. mars 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs