Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Pásutakkinn sem beðið var eftir

Viðskiptaráð Íslands fagnar nýjasta útspili ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í hádeginu í dag.
28. apríl 2020

Katrín Jakobsdóttir á föstudagsfundi Viðskiptaráðs

Félagar Viðskiptaráðs fá reglulega uppfærslu á efnahagsstöðunni á tímum COVID-19 á föstudagsfundum ráðsins.
21. apríl 2020

Til hamingju, Vigdís Finnbogadóttir

Viðskiptaráð Íslands sendir Vigdísi Finnbogadóttur afmæliskveðju í dag og þakkar henni af alhug fyrir að ryðja braut kvenna að sjálfsögðum mannréttindum og löngu tímabærs rýmis kvenna á vinnumarkaði sem ómissandi hluta af verðmætasköpun lands og þjóðar.
15. apríl 2020

Viðskiptaráð fordæmir hlutabótasvik

Viðskiptaráð Íslands fordæmir misnotkun á hlutabótaúrræðum stjórnvalda sem vinnur gegn markmiðum þeirra og brýtur gegn öllum viðteknum venjum góðra stjórnarhátta
31. mars 2020

Árétting frá Viðskiptaráði Íslands - Fremstir í víglínu undanskildir

Í umsögninni kemur skýrt fram að þeir sem í fremstu víglínu standa í baráttunni gegn COVID-19 eigi að sjálfsögðu að vera undanskildir.
27. mars 2020

Vopn gegn sameiginlegum óvini

Viðskiptaráð Íslands hefur tekið saman mögulegar aðgerðir og það sem þarf að huga að til að takmarka útbreiðslu og neikvæð áhrif COVID-19. Mikilvægt er að allir taki höndum saman.
10. mars 2020

Einkageirinn stýri þróuninni

Umhverfismál eru fyrst núna að koma inn sem fjárhagsleg stærð í rekstri fyrirtækja, að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs.
5. mars 2020

Ríkið á að bæta upp tekjutap þeirra sem fara í sóttkví

Í ljósi almannahagsmuna, svigrúms ríkissjóðs og þess hve illa sóttkví getur lent á einstaka fyrirtækjum er rétt að ríkið stígi inn í og bæti upp tekjutap fullfrískra starfsmanna sem þurfa að vera í sóttkví.
3. mars 2020

Samfélagsskýrsla ársins 2020 - opið fyrir tilnefningar

Festa, Stjórn­vísi og Viðskiptaráð Íslands auglýsa eftir tillögum um fyrir­tæki eða stofnun sem hlýtur viður­kenn­ingu fyrir Samfé­lags­skýrslu ársins 2020.
26. febrúar 2020

Nýr heiðursfélagi

Á aðalfundi Viðskiptaráðs 13. febrúar var Einar Sveinsson útnefndur heiðursfélagi Viðskiptaráðs Íslands
20. febrúar 2020

Námsstyrkir Menntasjóðs Viðskiptaráðs 2020

Styrkþegar í ár eru þau Árni Freyr Gunnarsson, Bjarni Kristinsson, Bjarni Kristinsson og Sigríður María Egilsdóttir. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.
13. febrúar 2020

Katrín Olga: Þarf samstöðu og vilja til að laga kynjahallann

Í ávarpi sínu á Viðskiptaþingi fór Katrín Olga Jóhannesdóttir, fráfarandi formaður Viðskiptaráðs, yfir farinn veg og árangur síðustu ára en beindi jafnframt sjónum að því sem má betur fara horft fram á við, einkum í samkeppnis- og jafnréttismálum
13. febrúar 2020

Ræða formanns Viðskiptaráðs og forsætisráðherra

Viðskiptaþing 2020 hefst klukkan 13:00. Hér getur þú horft á streymi af ræðum Katrínar Olgu Jóhannesdóttur, fráfarandi formanns Viðskiptaráðs, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra
13. febrúar 2020

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2020-2022
13. febrúar 2020

Viðskiptaþing í Hörpu á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu á morgun 13. febrúar og hefst klukkan 13:00
12. febrúar 2020

Skrifstofa lokuð 13. febrúar

Fimmtudaginn 13. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing í Hörpu og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð. Skrifstofa ráðsins opnar kl.10.00 föstudaginn 14. febrúar.
10. febrúar 2020
Sýni 201-220 af 1602 samtals