
Fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands, Ragnar S. Halldórsson er látinn. Ragnar var jafnframt einn af heiðursfélögum ráðsins.
13. ágúst 2019

Sumarlokun Húss atvinnulífsins er í tvær vikur frá og með 22. júlí til 6. ágúst.
18. júlí 2019

Á fundi Viðskiptaráðs um samkeppnishæfni síðastliðinn miðvikudag var samkeppnishæfni Íslands og hinna Norðurlandanna borin saman út frá fjórum framtíðarlinsum Viðskiptaráðs sem eru leiðarvísir í starfi ráðsins. Í kjölfarið voru flutt fjögur örerindi þar sem horft var í gegnum linsurnar.
3. júní 2019

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki boða til morgunverðarfundar á Hilton Nordica á morgun, 29. maí, þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2019 verða kynntar.
28. maí 2019

Skrifað var undir stofnun samstarfsvettvangs stjórnvalda og fjölda stórra aðila í atvinnulífinu um samstarf í loftslagsmálum.
28. maí 2019

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki boða til morgunverðarfundar á Hilton Nordica 29. maí þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2019 verða kynntar.
28. maí 2019

Á dögunum fór fram viðburðurinn Ný-sköpun Ný-tengsl sem er samstarfsverkefni Viðskiptaráðs Íslands og Icelandic Startups. Markmiðið er að leiða saman þaulreynda stjórnendur og frumkvöðla. Er þetta í ellefta sinn sem viðburðurinn er haldinn. Að þessu sinni tók Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66N, á …
24. maí 2019

Í dag fögnum við alþjóðlegum degi SÞ um menningarlegan fjölbreytileika með því að ræsa árvekniátak um fjölbreytileikann í sinni víðustu mynd. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun hleypa því af stokkunum í dag kl. 14:00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu í 40 mínútna athöfn.
21. maí 2019

Viðskiptaráð Íslands kynnir til leiks árvekniátak um fjölbreytileika. Aukin fjölbreytni er stórt hagsmunamál fyrir viðskiptalífið á Íslandi, hvort heldur sem er í stjórnum, framkvæmdastjórnum eða meðal starfsmanna.
21. maí 2019

Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur kynnir niðurstöður könnunar um eftirlitsmenningu á opnum morgunverðarfundi á Grand hótel þriðjudaginn 16. apríl. Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á fundinn.
12. apríl 2019

Húsfyllir var á Viðskiptaþingi sem haldið var í síðustu viku. Yfirskrift þingsins var: „Skyggni nánast ekkert – forysta í heimi óvissu.“ Á þinginu var horft til þeirra áskorana sem mæta leiðtogum á tímum óvissu, þegar óvissa ríkir meira að segja um óvissuna sjálfa.
18. febrúar 2019

Á Viðskiptaþingi 2019 voru árlegir námsstyrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands kynntir. Fjórir nemendur voru valdir úr hópi 114 umsækjenda og hljóta þeir styrk að upphæð 1.000.000 kr hver.
15. febrúar 2019

Þó svo að skyggni sé nánast ekkert vitum við að með að skýrum tilgangi, frelsi og færni má feta öruggan veg til árangurs, velferðar og aukinna tækifæra. Þetta hefur Viðskiptaráð ávallt haft að leiðarljósi – en frjáls viðskipti eru líklegust til að leiða af sér öfluga sköpun verðmæta sem eru …
14. febrúar 2019

Hér er streymi frá fyrsta hluta Viðskiptaþings 2019. Þingið ber yfirskriftina: Skyggni nánast ekkert - forysta í heimi
14. febrúar 2019

Fimmtudaginn 14. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð.
12. febrúar 2019

Sigríður Margrét Oddsdóttir, formaður nýsköpunarhóps Viðskiptaráðs, afhenti í gær Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra nýtt rit Viðskiptaráðs Nýsköpunarheit.
8. febrúar 2019

<span class=TextRun
5. febrúar 2019

Viðskiptaráð verðlaunaði nemendur við útskrift HR þann 2. febrúar við hátíðlega athöfn í Hörpu.
4. febrúar 2019

Uppselt er á Viðskiptaþing 2019 sem fram fer 14. febrúar nk. Áhugasamir geta skráð sig á biðlista.
21. janúar 2019

Húsfyllir var á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Nasdaq Iceland og Samtaka atvinnulífsins um tilnefningarnefndir.
16. janúar 2019
Sýni 241-260 af 1602 samtals