Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema við HR

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað framúrskarandi nemendur frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag, þann 1. febrúar sl., fór fram útskrift HR þar sem Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, flutti ræðu og verðlaunaði sjö nemendur.
7. febrúar 2020

Agla Eir lögfræðingur Viðskiptaráðs

Agla Eir Vilhjálmsdóttir hefur tekið við starfi lögfræðings Viðskiptaráðs Íslands
3. febrúar 2020

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2020

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl.9:00 í höfuðstöðvum Viðskiptaráðs Íslands, Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35 fimmtudaginn 13. febrúar
27. janúar 2020

Framsögufólk Viðskiptaþings kynnt til leiks

Hulunni hefur nú verið svipt af framsögufólki Viðskiptaþings 2020 sem fer fram 13. febrúar næstkomandi í Silfurbergi, Hörpu undir yfirskriftinni „Á grænu ljósi – fjárfestingar og framfarir án fótspors“.
27. janúar 2020

Metsala á Viðskiptaþing

Metsala á Viðskiptaþing 13. febrúar.
13. janúar 2020

Jólabókin 2019

„Það má segja að við séum komin af þessu meðvitundarstigi með tilliti til umhverfismála og núna verðum við að leita þeirra aðgerða sem hafa hvað mest áhrif og forgangsraða þeim umfram önnur.“
20. desember 2019

Lokað milli jóla og nýárs

Skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands verður lokuð 23. desember til og með 1. janúar nk.
18. desember 2019

Svara þarf spurningum um LÍN

Alþingi hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna sem ætlað er að leysa af hólmi Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN). Með frumvarpinu er ekki tekin afstaða til mikilvægra útfærsluatriða og ábyrgðinni á þeim varpað á stjórn sjóðsins. Þær ákvarðanir munu hafa veruleg áhrif á …
11. desember 2019

Opið fyrir umsóknir um Námsstyrki

Opið er fyrir styrkumsóknir til námsstyrkja úr Menntasjóði Viðskiptaráðs fyrir nemendur í fullu framhaldsnámi erlendi. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2020.
10. desember 2019

Mikilvæg skref til stuðnings nýsköpunar

Viðskiptaráð fagnar þeim aðgerðum sem nýsköpunarráðherra kynnti í lok síðustu viku til að efla nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Nýsköpun er forsenda áframhaldandi hagsældar og því nauðsynlegt að stjórnvöld styðji við hana í hvívetna.
2. desember 2019

„Ísland að verða venjuleg þjóð í peningastefnu“

„Seðlabankinn gat lækkað vexti og samt gert ráð fyrir hjaðnandi verðbólgu. Ísland er því að verða eins og venjuleg þjóð í því hvernig við beitum peningastefnunni.“ - Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri
8. nóvember 2019

Eliza Reid stýrir alþjóðadegi viðskiptalífsins

Alþjóðlegu viðskiptaráðin í samstarfi við utanríkisráðuneytið, KPMG og Viðskiptaráð Íslands halda alþjóðadag viðskiptalífsins.
7. nóvember 2019

Fyrsti Peningamálafundur Ásgeirs Jónssonar

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram 7. nóvember nk. á Hilton Nordica og ber hann yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir enda hafa meginvextir Seðlabankans aldrei verið lægri.
29. október 2019

Viðskiptaráð fagnar áætlunum um einföldun regluverks

Viðskiptaráð fagnar umfangsmiklum aðgerðum sem nú standa yfir til að einfalda regluverk.
21. október 2019

Samtal um gagnkvæmar þarfir borgar og atvinnulífs

Fulltrúar frá Viðskiptaráði Íslands sátu fund með Reykjavíkurborg 11. október sl. um gagnkvæmar þarfir og væntingar borgar og atvinnulífs.
17. október 2019

Sigurlausn Verkkeppninnar: Upplýsingatækni í sæng með Co2 samdrætti

Dómnefnd valdi tvö sigurlið þetta árið þar sem hún var einróma um að lausnir sigurliðanna tveggja myndu gagnast vel í samstarfi upplýsingatækni og samdrætti á útblæstri koltvísýrings.
7. október 2019

Ísland fellur í stafrænni samkeppnishæfni

Ísland fellur um sex sæti í úttekt IMD viðskiptaháskólans á stafrænni samkeppnishæfni í ár og fer því úr 21. sæti niður í 27. sæti af 63. Um er að ræða sambærilega úttekt og IMD gerir á samkeppnishæfni ríkja í víðu samhengi, þar sem Ísland mælist í 20. sæti.
27. september 2019

Hjallastefnan hlaut byltingarverðlaunin 2019

Allur salurinn reis úr sætum með lófataki er Margrét Pála Ólafsdóttir tók við viðurkenningunni úr hendi Ástu S. Fjeldsted, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands.
27. september 2019

Verkkeppni: Milljón tonna áskorunin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Verkkeppni Viðskiptaráð helgina 4. - 6. október þar sem 3-5 manna lið hafa eina helgi til þess að finna leið til að mæta Milljón tonna áskoruninni.
17. september 2019

​Meira vitnað í rannsóknir HR en nokkurs annars háskóla í heiminum

Í gær bættist við enn ein rósin í hnappagat Háskólans í Reykjavík en á nýjum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims, kemur fram að á mælikvarða sem metur áhrif rannsókna, skorar Háskólinn í Reykjavík hæst, ásamt sex öðrum háskólum.
12. september 2019
Sýni 221-240 af 1602 samtals