Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Framtíðarsýn nýrrar kynslóðar á fjármálamarkaði

Framtíðarsýn nýrrar kynslóðar á fjármálamarkaði var til umræðu á morgunverðarfundi Verslunarráðs í morgun. Þar ræddu Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, og Þórður Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Straum,s um þær breytingar sem orðið hafa á íslensku viðskiptalífi og …
22. október 2003

Fjöldi starfandi eykst um 1000 en opinberum starfsmönnum um 1300

Á árunum 2000-2002 fjölgaði starfandi fólki á Íslandi um 1000, eða úr 155800 í 156800. Á sama tíma fjölgaði opinberum starfsmönnum um 1300.
21. október 2003

Þór Sigfússon skrifar um alþjóðavæðingu og erlenda sérfræðinga hérlendis

Útlendingar sem starfa á Íslandi. “Þið eruð svo sterk, þið trúið á lífið, þið eruð uppfull af orku og áhuga og vinnugleði. Þið eru ótrúlega gestrisin…” . Þannig lýsti danski presturinn Johannes Møllehave Íslendingum nýlega í Morgunblaðsviðtali.
8. október 2003

Þór Sigfússon skrifar um alþjóðavæðingu og erlenda sérfræðinga hérlendis

Útlendingar sem starfa á Íslandi. “Þið eruð svo sterk, þið trúið á lífið, þið eruð uppfull af orku og áhuga og vinnugleði. Þið eru ótrúlega gestrisin…” . Þannig lýsti danski presturinn Johannes Møllehave Íslendingum nýlega í Morgunblaðsviðtali.
8. október 2003

Blaðamannafundur um erlenda sérfræðinga á Íslandi

Miðvikudaginn 8. október kl. 16 verður haldinn blaðamannfundur, þar sem kynntar verða tillögur að bættum aðbúnaði og umhverfi erlendra sérfræðinga sem starfa á Íslandi.
7. október 2003

Aukin alþjóðleg samskipti

Á undanförnum mánuðum hafa meðal annarra fulltrúar eftirtaldra ríkja heimsótt Verslunarráðið: Austurríkis, Svíþjóðar, Bandaríkjanna, Þýskalands, Möltu, Slóvakíu, Bretlands, Frakklands og Rúmeníu.
2. október 2003

Nýr starfsmaður VÍ

Sigþrúður Ármann hefur hafið störf hjá Verslunarráði Íslands. Sigþrúður er að ljúka námi við lagadeild Háskóla Íslands. Lokaritgerð hennar fjallar um peningaþvætti.
30. september 2003

Fundur um Sundabraut hjá Verslunarráði

Fimmtudaginn 26. september var haldinn fundur aðildarfyrirtækja Verslunarráðs um Sundabraut. VÍ hóf umræðu um einkaframkvæmd Sundabrautar fyrr í sumar og er áhugi á meðal aðildarfyrirtækja ráðsins að halda þeirri umræðu áfram.
26. september 2003

Verslunarráðið heimsækir Hjallaskóla

Hinn 26. september bauð bæjarstjórinn í Garðabæ, Ásdís Halla Bragadóttir, Verslunarráði og Háskólanum í Reykjavík í heimsókn til að kynna stefnu og framtíðarsýn Garðabæjar í skólamálum.
26. september 2003

Verslunarráðið heimsækir Hjallaskóla

Hinn 26. september bauð bæjarstjórinn í Garðabæ, Ásdís Halla Bragadóttir, Verslunarráði og Háskólanum í Reykjavík í heimsókn til að kynna stefnu og framtíðarsýn Garðabæjar í skólamálum.
26. september 2003

Stefnumótun um upplýsingasamfélagið

Forsætisráðuneytið hefur nýverið skipað fimm manna stefnumótunarnefnd um upplýsingasamfélagið. Verkefni nefndarinnar er að endurskoða stefnu ríkisstjórnarinnar í þessum málaflokki frá árinu 1996 og móta framtíðarsýn.
5. september 2003

88% sænskra fyrirtækja hlynnt evrunni

88% aðildarfyrirtækja verslunarráðs Stokkhólmsborgar eru hlynnt upptöku evrunnar í Svíþjóð. Þetta kom m.a. fram í ræðu Peters Eghards framkvæmdastjóra verslunarráðs Stokkhólmsborgar á ársfundi framkvæmdastjóra norrænna verslunarráða sem haldinn var í Finnlandi í ágúst. Aðalumræðuefni fundarins var …
18. ágúst 2003

88% sænskra fyrirtækja hlynnt evrunni

88% aðildarfyrirtækja verslunarráðs Stokkhólmsborgar eru hlynnt upptöku evrunnar í Svíþjóð. Þetta kom m.a. fram í ræðu Peters Eghards framkvæmdastjóra verslunarráðs Stokkhólmsborgar á ársfundi framkvæmdastjóra norrænna verslunarráða sem haldinn var í Finnlandi í ágúst. Aðalumræðuefni fundarins var …
18. ágúst 2003

Athugun VÍ leiðir í ljós að skrifræði við stofnun fyrirtækja er lítið hérlendis en kostnaður hár

Til að efla nýsköpunarstarfsemi ber að ryðja burt hindrunum við stofnun fyrirtækja.
12. ágúst 2003

25 nýir félagar á síðustu mánuðum

Sífellt fjölgar í hópi aðildarfyrirtækja VÍ. “Við erum strax í júlímánuði að ná þeim markmiðum sem við settum okkur um fjölgun félaga allt árið 2003,” segir Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ.
25. júlí 2003

Merki VÍ á vefsíður aðildarfyrirtækja

Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.
30. júní 2003

Merki VÍ á vefsíður aðildarfyrirtækja

Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.
30. júní 2003

Mikilvægt að fyrirtæki séu ábyrg og setji sínar eigin leikreglur

Framkvæmdastjóri Alþjóða verslunarráðsins (ICC) , Maria Livanos Cattaui, hélt erindi um Ábyrg fyrirtæki í alþjóðavæddu umhverfi yfir hátíðarkvöldverði í Grillinu í tilefni af 20 ára afmæli ICC á Íslandi. Þar sagði Maria meðal annars að fyrirtækin sjálf verði að vera ábyrg og mega aldrei gera ráð …
11. júní 2003

Viðskiptaráð kynnti áherslur sínar á kosningafundi í morgun

Viðskiptaráð Íslands bauð fulltrúum stjórnmálaflokka til fundar og þáðu frambjóðendur níu flokka boðið.
Sýni 1401-1420 af 1602 samtals