
Viðskiptaráð Íslands boðar til morgunfundar með forystufólki stjórnmálaflokka í aðdraganda Alþingiskosninga. Fundurinn er opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs.

Sendinefnd frá Kanaríeyjum er nú stödd á Íslandi og af því tilefni bauð Spánsk-íslenska viðskiptaráðið til fundar í Húsi atvinnulífsins í morgun

Háskólinn í Reykjavík er í efsta sæti í mati á hlutfallslegum viðmiðum rannsókna, þriðja árið í röð, og áfram efstur íslenskra háskóla.

Það er mat Viðskiptaráðs að leggja skuli áherslu á að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri innan heilbrigðiskerfisins og hefur ráðið skilgreint fimm leiðir í þá átt.

Elísa Arna Hilmarsdóttir hefur tekið til starfa sem sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands. Þá sinnir Sigrún Agnes Einarsdóttir tímabundnum verkefnum hjá Viðskiptaráði.

Viðskiptaráð fagnar breyttri nálgun heilbrigðisráðuneytisins á fyrirhugaðri reglugerð um lyfjaafhendingu. Mikilvægt er að tryggja að ekki sé komið í veg fyrir stafrænar lausnir sem einfalda líf einstaklinga.

Stjórnvísi, Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland verðlaunuðu nýverið fimmtán fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Viðskiptaráð efnir til morgunfundar um heilbrigðismál. Fundurinn er einungis ætlaður aðildarfélögum.

Undanfarið hefur Gunnlaugur gegnt starfi upplýsingafulltrúa Rauða krossins á Íslandi en áður starfaði hann á samskiptasviði hugbúnaðarfyrirtækisins Milestone Systems í Kaupmannahöfn.
Sumarlokun Húss atvinnulífsins er í tvær vikur frá og með 19. júlí til og með 2. ágúst.

Viðskiptaráð og millilandaráðin fimmtán héldu í gær fund undir yfirskriftinni „Iceland is open“ þar sem ýmsum spurningum var svarað í kjölfar þess að erlendum ferðamönnum gefst nú kostur á að fara í skimun fyrir veirunni við landamærin

Viðskiptaþing 2020 fór fram undir yfirskriftinni Á grænu ljósi - Fjárfestingar og framfarir án fótspors 13. febrúar sl.

Viðskiptaráð hefur nú tekið saman uppfært yfirlit yfir þær skattabreytingar sem hafa átt sér stað hér á landi síðustu árin. Ljóst má vera að um umtalsverðan fjölda breytinga er að ræða, en flest allir skattar sem snerta atvinnulífið hafa hækkað verulega og í ofanálag hafa verið kynntir til sögunnar …

Síðustu vikur og mánuði hefur Viðskiptaráð unnið að því að meta hvort og þá hversu mikil áhrif nýlegt EORI kerfi ESB hefur á íslensk fyrirtæki. Í hnotskurn felur kerfið í sér að fyrirtæki fá sérstöku númeri úthlutað af tollyfirvöldum í hverju ríki sem gildir innan ESB. Númerinu er ætlað að auðkenna …

Um 80 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs og Háskólans í Reykjavík um þróun íslensks fjármálamarkaðar sem haldinn var nú í morgun. Á fundinum Kynnti dr. Friðrik Már Baldursson nýja skýrslu Viðskiptaráðs Íslands um stöðu og og framþróun fjármálakerfis Íslands. Skýrslan ber nafnið The …

Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs haldið á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni.

Jürgen Stark, stjórnarmaður í evrópska seðlabankanum, segir bankann ekki styðja einhliða upptöku evru. Þá sagði Jürgen: “Ríki sem taka evruna upp einhliða, gera það á eigin ábyrgð og eigin hættu, án þess að skuldbinda sig gagnvart Evrópusambandinu eða evrópska seðlabankanum”. Jürgen sagði hins vegar …

Viðskiptaráð vill koma þökkum á framfæri til allra þátttakenda sem og gestgjafa í jólaferð ráðsins til Kaupmannahafnar nú í síðustu viku. Um afar ánægjulega og fróðlega ferð var að ræða þar sem fólki gafst færi á að skyggnast inn í viðskiptalíf Íslendinga í Danmörku.

Mánudaginn 7. apríl kl. 8.15 - 11.30 fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið. Skýrslan var unnin fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands.

Í litlu hagkerfi eins og Íslandi mætti ætla að auðvelt væri að nálgast góðar upplýsingar um helstu hagstærðir. Svo er hins vegar ekki, en all nokkrir annmarkar eru á söfnun, gerð og birtingu mikilvægra upplýsinga um stöðu og þróun hagkerfisins. Hefur jafnvel verið komist svo að orði að yfirleitt sé …
Sýni 1421-1440 af 1602 samtals