Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Breytingu ráðuneytis fagnað

Viðskiptaráð fagnar breyttri nálgun heilbrigðisráðuneytisins á fyrirhugaðri reglugerð um lyfjaafhendingu. Mikilvægt er að tryggja að ekki sé komið í veg fyrir stafrænar lausnir sem einfalda líf einstaklinga.

Alltaf á þolmörkum?

Ný kynning Viðskiptaráðs fjallar um stöðu mála og framtíðarhorfur í heilbrigðismálum. Tækifæri til umbóta eru fjölmörg.

Fimmtán fengu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti

Stjórnvísi, Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland verðlaunuðu nýverið fimmtán fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Alltaf á þolmörkum? Staða og framtíðarhorfur í heilbrigðismálum

Viðskiptaráð efnir til morgunfundar um heilbrigðismál. Fundurinn er einungis ætlaður aðildarfélögum.

Leysa peningar allan vanda?

Heilbrigðiskerfið á að snúast um sjúklingana, fjármagn ætti að fylgja þeim í stað þess að stofnanir fái fjármagn óháð því hvaða þjónustu þær veita.

Gunnlaugur Bragi til Viðskiptaráðs

Undanfarið hefur Gunnlaugur gegnt starfi upplýsingafulltrúa Rauða krossins á Íslandi en áður starfaði hann á samskiptasviði hugbúnaðarfyrirtækisins Milestone Systems í Kaupmannahöfn.

Ný reiknivél: Hótel eða hjólhýsi?

Í tilefni af miklu ferðasumri innanlands hefur Viðskiptaráð til gamans útbúið reiknivél til að meta hvort borgi sig frekar að fjárfesta í hjólhýsi eða bóka hótelherbergi.

Sumarlokun

Sumarlokun Húss atvinnulífsins er í tvær vikur frá og með 19. júlí til og með 2. ágúst.

Auknar ráðstöfunartekjur í heimsfaraldri

Útlit er fyrir að tekjujöfnuður hafi staðið í stað á síðasta ári en dregið hafi úr launamun kynjanna

Hvað á að gera við allar þessar háskólagráður?

Fjölgun háskólamenntaðra er stór áskorun en í raun forréttindapésa-lúxusvandamál. Eigi að síður blasir við að hvernig tekist verður á við hana mun hafa langvarandi áhrif á lífskjör þúsunda Íslendinga.

Ísland í 21. sæti í samkeppnishæfni árið 2021

Ísland stendur í stað en hefur ekki mælst jafn langt á eftir Norðurlöndunum í átta ár

Nauðsynlegt er að flugrekstri séu búin samkeppnishæf rekstrarskilyrði

Tryggja þarf að flugrekendur búi ekki við óþarflega íþyngjandi regluverk.

The Icelandic Economy 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út hina árlegu skýrslu The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi. Að þessu sinni er einnig fjallað ítarlega um efnahagsáhrif COVID-19 hér á landi. Útgáfaner í glæruformi með áherslu á myndræna framsetningu.

Iceland is Open - Áleitnum spurningum svarað um framhaldið í faraldrinum

Viðskiptaráð og millilandaráðin fimmtán héldu í gær fund undir yfirskriftinni „Iceland is open“ þar sem ýmsum spurningum var svarað í kjölfar þess að erlendum ferðamönnum gefst nú kostur á að fara í skimun fyrir veirunni við landamærin

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ og hruns í gjaldeyristekjum, ætti forgangsatriði stjórnvalda að vera að leita leiða til að atvinnulífið komist sem fyrst aftur á lappir.

Vel heppnað Viðskiptaþing á grænu ljósi

Viðskiptaþing 2020 fór fram undir yfirskriftinni Á grænu ljósi - Fjárfestingar og framfarir án fótspors 13. febrúar sl.

Prufa - Test

index update prufa adsfasasdfasdfdfgsdfgsdf

Yfir 100 breytingar á skattkerfinu

Viðskiptaráð hefur nú tekið saman uppfært yfirlit yfir þær skattabreytingar sem hafa átt sér stað hér á landi síðustu árin. Ljóst má vera að um umtalsverðan fjölda breytinga er að ræða, en flest allir skattar sem snerta atvinnulífið hafa hækkað verulega og í ofanálag hafa verið kynntir til sögunnar …

EORI kerfi ESB

Síðustu vikur og mánuði hefur Viðskiptaráð unnið að því að meta hvort og þá hversu mikil áhrif nýlegt EORI kerfi ESB hefur á íslensk fyrirtæki. Í hnotskurn felur kerfið í sér að fyrirtæki fá sérstöku númeri úthlutað af tollyfirvöldum í hverju ríki sem gildir innan ESB. Númerinu er ætlað að auðkenna …
Sýni 2581-2600 af 2786 samtals