
Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind áform. Ráðið fagnar að endurskoðun sé hafin og þeim markmiðum sem stefnt er að með breytingunum.
18. apríl 2024

Fyrir hverja krónu sem heimili og fyrirtæki verja samanlagt, eyðir hið opinbera krónu á móti. Þannig ráðstafar hið opinbera hvergi hærra hlutfalli af verðmætasköpuninni en á Íslandi.
14. apríl 2024

Svanhildur Hólm fer yfir fermingaráhrif í efnahagslegu samhengi.
12. apríl 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreint mál um endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu. Ráðið skilaði umsögn við drög að frumvarpi í samráðsgátt stjórnvalda þar sem ráðið fagnaði áherslum í frumvarpinu en gagnrýndi ófullnægjandi mat á hagrænum áhrifum.
8. apríl 2024

Viðskiptaráð Íslands ásamt fleiri samtökum hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu 726. mál.
8. apríl 2024

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands (samtökin) hafa skilað inn umsögn og koma á framfæri athugasemdum um breytingar á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins), mál nr. 787 á 154. löggjafarþingi. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á …
27. mars 2024

Viðskiptaráð hefur komið á framfæri umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda). Að mati Viðskiptaráðs gengur frumvarpið gegn meginmarkmiðum starfshópsins um að breytingar á húsaleigulögum dragi ekki úr framboði á …
25. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um listamannalaun sem miða að því að stofna þrjá nýja launasjóði og fjölga úthlutuðum mánaðarlegum starfslaunum.
21. mars 2024

Með frumvarpinu er ætlunin að veita lagastoð, skýra og samræma hugtakanotkun um fjarheilbrigðisþjónustu og mismunandi þætti hennar. Viðskiptaráð telur jákvætt að verið sé að veita fjarheilbrigðisþjónustu lagastoð, en veltir því samt sem áður fyrir sér hvers vegna þurfi að greina á milli …
21. mars 2024

Viðskiptaráð skilaði á dögunum inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um Loftslags- og orkusjóð. Viðskiptaráð telur meginefni þess til bóta og fagnar því að stigin séu skref til að einfalda sjóðakerfi ríkisins, en telur nauðsynlegt að endurskoða hlutverk nýs sameinaðs sjóðs.
21. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar þingsályktunartillögu um fjölmiðlastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Það er mat Viðskiptaráðs að aðgerðaáætlunin sé ekki fullunnin.
20. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreint frumvarp. Ráðið telur meginefni þess til bóta og að með því séu stigin skref í átt að einfalda styrkveitingarkerfi hins opinbera.
15. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreint frumvarp sem er ætlað að einfalda regluverk erlendrar fjárfestingar og þar af leiðandi auðvelda íslenskum fyrirtækjum að sækja fjármagn erlendis.
15. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar, ráðið tekur ekki efnislega afstöðu til einstakra virkjunarkosta í endurmati verkefnastjórnar en vill þó koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri.
15. mars 2024

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Viðskiptaráð Íslands (hér eftir nefnd „samtökin”) hafa tekið til umsagnar ofangreint mál sem birt var á samráðsgátt stjórnvalda 26. febrúar.
14. mars 2024

„Að mati Viðskiptaráðs á hið opinbera ekki að stunda atvinnurekstur sem aðrir geta sinnt. Það er hagkvæmast fyrir þá sem fá þjónustu og fjármagna hana að hún sé veitt á samkeppnismarkaði, en það skilar sér í sem bestri þjónustu með lægstum tilkostnaði.“
12. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreint frumvarp um raforkuviðskipti (Mál nr. S-61/2024) en með því er einkum lagt til að tilteknar hátternisreglur í raforkuviðskiptum verði lögfestar, kveðið á um fyrirkomulag eftirlits og skilgreiningar á hugtökunum heildsölumarkaður raforku og …
8. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp (mál nr. S-52/2024) en samkvæmt því eru markmið þess einkum tvenn. Annars vegar að skilgrein a ábyrgð fjármála og efnahagsráðherra á stefnumótun í upplýsingatæknimálum ríkisins og hins vegar mæl a fyrir um heimildir hans til að ákveða högun þeirra.
7. mars 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka. Mál nr. S-51/2024.
7. mars 2024

„Að skiptast á skoðunum er mikilvægt. Það væri þó til mikilla bóta að hafa í huga að þótt það sé alveg ókeypis að vera kurteis getur það samt verið mikils virði.“
7. mars 2024
Sýni 261-280 af 2786 samtals