Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Fréttir af andláti stórlega ýktar

<span class=TextRun
20. febrúar 2019

Vel heppnað Viðskiptaþing 2019

Húsfyllir var á Viðskiptaþingi sem haldið var í síðustu viku. Yfirskrift þingsins var: „Skyggni nánast ekkert – forysta í heimi óvissu.“ Á þinginu var horft til þeirra áskorana sem mæta leiðtogum á tímum óvissu, þegar óvissa ríkir meira að segja um óvissuna sjálfa.
18. febrúar 2019

Langhlaup leiðtogans

Við vitum þó að skýr sýn og stefna um raunverulegan tilgang fyrirtækis hjálpar við að feta farsælan veg í heimi óvissu, þar sem ekkert er í hendi þrátt fyrir að útlit sé gott.
18. febrúar 2019

Arna, Einar Bjarki, Sigurgeir og Steinunn hljóta námsstyrki Menntasjóðs Viðskiptaráðs

Á Viðskiptaþingi 2019 voru árlegir námsstyrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands kynntir. Fjórir nemendur voru valdir úr hópi 114 umsækjenda og hljóta þeir styrk að upphæð 1.000.000 kr hver.
15. febrúar 2019

Ræða Katrínar Olgu Jóhannesdóttur á Viðskiptaþingi

Þó svo að skyggni sé nánast ekkert vitum við að með að skýrum tilgangi, frelsi og færni má feta öruggan veg til árangurs, velferðar og aukinna tækifæra. Þetta hefur Viðskiptaráð ávallt haft að leiðarljósi – en frjáls viðskipti eru líklegust til að leiða af sér öfluga sköpun verðmæta sem eru …
14. febrúar 2019

Viðskiptaþing í beinni

Hér er streymi frá fyrsta hluta Viðskiptaþings 2019. Þingið ber yfirskriftina: Skyggni nánast ekkert - forysta í heimi
14. febrúar 2019

Hver er þinn áttaviti?

Venju samkvæmt þarf að sýna ábyrgð í rekstri, skila góðu búi, og gera upplýstar áætlanir, en við sjáum sífellt betur að meira og annað þarf til að feta farsælan veg þegar skyggni er nánast ekkert. Á Viðskiptaþingi munum leitast við að finna hvaða áttavita við þurfum á þeirri leið.
13. febrúar 2019

Skrifstofa lokuð 14. febrúar

Fimmtudaginn 14. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð.
12. febrúar 2019

Nýsköpunarheit afhent ráðherra

Sigríður Margrét Oddsdóttir, formaður nýsköpunarhóps Viðskiptaráðs, afhenti í gær Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra nýtt rit Viðskiptaráðs Nýsköpunarheit.
8. febrúar 2019

Fregnir um hátt verðlag ævintýralega ýktar

Þó að kannanir á einstökum vörutegundum einstakra aðila geti verið gagnlegar þá koma þær aldrei í staðinn fyrir tölfræði sem safnað er á skipulagðan hátt með fræðilegum aðferðum. Með útgáfu á við þá sem ASÍ birtir er ryki slegið í augu almennings.
7. febrúar 2019

Hver er þín kjaravitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um tekjur, kaupmátt og öll þessi hugtök sem dynja á okkur á hverjum degi.
5. febrúar 2019

Viðskiptaráð verðlaunaði nemendur við útskrift HR

Viðskiptaráð verðlaunaði nemendur við útskrift HR þann 2. febrúar við hátíðlega athöfn í Hörpu.
4. febrúar 2019

Ástæða til bjartsýni í heimi bölsýni

Engin ástæða er til annars en að vera bjartsýnn um að næstu 10 ár verði góð líkt og þau síðustu 10, sérstaklega ef skynsamlegar ákvarðanir fólks, fyrirtækja og stjórnvalda halda áfram að verða ofan á.
4. febrúar 2019

Valkostur fyrir viðskiptalífið

Með vaxandi álagi á dómstóla og sérhæfðari ágreiningsmálum eru fyrirtæki og einstaklingar í auknum mæli að átta sig á kostum þess að leysa úr ágreiningsmálum fyrir gerðardómi.
1. febrúar 2019

Þjóðarsjóður - eru betri leiðir færar?

Viðskiptaráð leggur til að frumvarp um Þjóðarsjóð nái ekki fram að ganga en í staðinn verði grundvöllur þeirrar hugmyndar sem lögð er fram í umsögninni verði kannaður til hlítar.
1. febrúar 2019

Nýsköpunarheit – 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun

Viðskiptaráð hefur gefið út nýtt rit um nýsköpunarmál undir heitinu Nýsköpunarheit – 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun í íslensku samfélagi. Nýsköpunarhópur ráðsins sem stendur að útgáfunni sem felur í sér greiningu á umhverfi nýsköpunar hér á landi og 10 aðgerðartillögur til þess að efla …
23. janúar 2019

Framkvæmum framtíðarsýn um fjármálakerfið

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað umsögn um Hvítbók um framtíðarsýn um fjármálakerfið. Ráðið tekur í meginatriðum undir þá framtíðarsýn og meginstoðir sem fram koma í hvítbókinni og hvetur stjórnvöld til að setja vinnu um nauðsynlegar breytingar og nánari skoðun þeirra atriða sem koma til álita …
23. janúar 2019

Íþyngjandi einföldun í öryggi net- og upplýsingakerfa

Viðskiptaráð leggur til samræmi í innleiðingu og varar við íþyngjandi einföldun í frumvarpi um öryggi net- og upplýsingakerfa.
21. janúar 2019

Uppselt á Viðskiptaþing 2019

Uppselt er á Viðskiptaþing 2019 sem fram fer 14. febrúar nk. Áhugasamir geta skráð sig á biðlista.
21. janúar 2019
Sýni 861-880 af 2786 samtals