
Með könnuninni kemur í ljós afstaða þeirra sem sæta eftirliti eftirlitsstofnana um hvernig þeim tekst til í störfum sínum.
16. apríl 2019

Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur kynnir niðurstöður könnunar um eftirlitsmenningu á opnum morgunverðarfundi á Grand hótel þriðjudaginn 16. apríl. Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á fundinn.
12. apríl 2019

Þrátt fyrir að launaskrið og verðbólga hafi oft leikið vinnumarkaðinn og hagkerfið grátt er alls ekkert víst að þetta klikki að þessu sinni. Það er, sem betur fer, að mestu leyti í okkar höndum.
10. apríl 2019

Viðskiptaráð fagnar hvers konar viðleitni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og hefur lagst á árarnar með stofnun umhverfishóps Viðskiptaráðs.
9. apríl 2019

Þegar um er að ræða atvinnugrein þar sem ríkir hörð samkeppni er best að ríkið standi á hliðarlínunni og leyfi einkaframtakinu að keppast um hylli neytenda, þó hægt sé að reikna ríkinu hagnað til óbóta með eftiráspeki.
8. apríl 2019

Ráðið ítrekar þá grundvallarsýn að það sé í meginatriðum markaðarins að ákveða hvaða atvinnustarfsemi skuli verða ofan á, en ekki ríkisins með styrkjum og niðurgreiðslum á borð við stuðningsgreiðslur við sauðfjárrækt eða aðrar búgreinar.
8. apríl 2019

Viðskiptaráð telur þarft að framkvæma heildarmat á löggjöf á Íslandi með hliðsjón af áhrifum á virka samkeppni og einföldun regluverks viðskiptalífsins.
3. apríl 2019

Ekki er nóg í íslenskum rétti að sé að meginstefnu unnt að leggja fram rafræn skjöl, til þess að hægt sé að treysta á rafræn skjöl og þar með rafrænar undirskriftir verður gildi rafrænna skjala í íslenskum rétti að vera ótvírætt.
3. apríl 2019

2. apríl 2019

Niðurstöður rannsókna benda til þess að stimpilgjöld hafi skaðlegri áhrif á velferð en aðrar tegundir skattheimtu.
1. apríl 2019

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins
19. mars 2019

Það stefnir í verkföll í ferðaþjónustu þrátt fyrir að sú atvinnugrein hafi átt einna stærstan þátt í fjölgun starfa og aukningu kaupmáttar síðustu misseri. Útlit er fyrir verulegan taprekstur að óbreyttu hjá hótelunum sem þau verkföll beinast að ef gengið verður að kröfum um launahækkanir.
18. mars 2019

Orðræðan síðustu vikur bendir til þess að hótel hafi hagnast gríðarlega á síðustu árum á meðan launafólk hefur borið skarðan hlut frá borði. Slíkur málflutningur er í engum takti við staðreyndir málsins svo rétt er að koma eftirfarandi á framfæri.
11. mars 2019

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins styðja eindregið óbreyttan staðartíma.
10. mars 2019

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsíns fagna því að stjórnvöld hugi að langtímastefnumörkun en að mati samtakanna þarf slík vinna þó að vera markviss og hafa lokatakmark.
10. mars 2019

Lækkun vaxta erlendis, öldrun þjóðarinnar, lág skuldastaða, breiðari grunnur útflutnings og langvarandi lítil verðbólga með óvenju lágum verðbólguvæntingum hafa meðal annars stuðlað að lækkun vaxta á Íslandi. Þessari hljóðlátu þróun virðist ekki lokið og afnám bindiskyldunnar gæti hraðað henni, …
8. mars 2019

Svigrúm til þess að gera betur við láglaunafólk mætti því auðveldlega finna hjá sveitarfélögum væru þau viljug til að koma til móts við atvinnulífið um lækkaðar álögur í formi fasteignagjalda af atvinnuhúsnæði.
7. mars 2019

Viðskiptaráð styður að gripið verði til aðgerða til að draga úr notkun plastpoka en telur ekki rétt að grípa til íþyngjandi ráðstafana án þess að kanna væntan árangur þeirra.
5. mars 2019

Um áramótin tóku gildi 23 skattbreytingar. Þar af voru skattahækkanir 19 talsins og skattalækkanir 4 talsins. Frá árinu 2007 hafa samtals verið gerðar 289 skattbreytingar. Aðeins fjórðungur þeirra hefur verið til lækkunar á skattbyrði.
28. febrúar 2019

Háttalag verkalýðsforystunnar skapar orðsporsáhættu fyrir fjárfesta sem getur gert það að verkum að þeir veigra sér við að fjárfesta í leigufélögunum eða gera það á hærri vöxtum.
21. febrúar 2019
Sýni 841-860 af 2786 samtals