
Á Viðskiptaþingi 2015 var sýnt myndband sem fjallar um meginskilaboð nýs rits sem Viðskiptaráð gaf út samhliða Viðskiptaþingi. Í ritinu „Hið opinbera: tími til breytinga“ er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera.
27. febrúar 2015

Viðskiptaþing 2015 fór fram fimmtudaginn 12. febrúar fyrir fullu húsi gesta undir yfirskriftinni „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ Fullt hús gesta var á þinginu og um 420 manns mættu til að hlusta á áhugaverð erindi ræðumanna.
27. febrúar 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn vegna frumvarps til laga um náttúrupassa. Ráðið fagnar því að stjórnvöld láti þetta mál sig varða og leggur til að frumvarpið nái fram að ganga að teknu tilliti til athugasemda þess.
26. febrúar 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stefnu og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu, er nú aðgengileg hér á vefnum.
25. febrúar 2015

Á Viðskiptaþingi sem fram fór 12. febrúar sl. var tekið á tveimur meginviðfangsefnum, umbótum hjá hinu opinbera annars vegar og innleiðingu breytinga hins vegar. Daniel Cable, prófessor við LBS og aðalræðumaður þingsins, flutti erindi um hvernig breyta má venjum fólks frá sálfræðilegu sjónarhorni.
25. febrúar 2015

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn til allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna frumvarps til laga um Menntamálastofnun. Með frumvarpinu er mælt fyrir um stofnun Menntamálastofnunar, nýrrar stjórnsýslustofnunar menntamála.
23. febrúar 2015

Um 450 manns mættu á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins var <em><em>„Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“
13. febrúar 2015

Í nýju riti Viðskiptaráðs, „Hið opinbera: tími til breytinga“, er lögð fram heildstæð sýn ráðsins á hlutverk, rekstur og fjármögnun hins opinbera ásamt tillögum að breytingum til að auka hagkvæmni í opinberum rekstri.
13. febrúar 2015

Í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Sigrún Ragna Ólafsdóttir, varaformaður Viðskiptaráðs og forstjóri VÍS, að hið opinbera stæði á krossgötum og nú væri tími til breytinga.
12. febrúar 2015

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um áskoranir sem hið opinbera stendur frammi fyrir. Sagði hann kröfur samfélagsins um aukna opinbera þjónustu koma til með að aukast á næstu áratugum.
12. febrúar 2015

Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um góða reynslu sína af sameiningu stofnana. Hann sagði aðdraganda sameininga skattstjóraembættanna hafa verið mjög stuttan.
12. febrúar 2015

Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, sagði í ávarpi sínu á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, að spurningin „hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ snerti alla í íslensku samfélagi.
12. febrúar 2015

Á árlegu Viðskiptaþingi, sem fram fer núna á Hilton Reykjavík Nordica, voru veittir námsstyrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Ríflega 70 styrkumsóknir bárust í ár, sem er metfjöldi í sögu sjóðsins.
12. febrúar 2015

Margt var um manninn á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag á Hilton Reykjavík Nordica. Tæplega 450 manns mættu á þingið og var fullt út úr dyrum. Yfirskrift þingsins þetta árið er „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“
12. febrúar 2015

Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, fjallaði í erindi sínu á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um það hvað hið opinbera og einkageirinn eiga sameiginlegt, og hvað sé ólíkt á milli þeirra.
12. febrúar 2015

Hið opinbera gegnir veigamiklu hlutverki í vestrænum ríkjum. Umfang þess hefur vaxið mikið víðast hvar og Ísland er þar engin undantekning. Upp að vissu marki má rekja þetta til breytinga á samfélagsgerð sem almenn sátt ríkir um. Þannig skýra uppbygging mennta- og heilbrigðiskerfisins og félagslegar …
11. febrúar 2015

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, birti grein í Fréttablaðinu þann 3. febrúar í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu. Í viljayfirlýsingunni kemur m.a. fram að opna þurfi fyrir möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum í heilbrigðisþjónustu.
5. febrúar 2015

Í kjölfar ákvörðunar stjórnenda Promens að færa höfuðstöðvar félagsins úr landi vaknaði umræða um skaðsemi gjaldeyrishafta upp á ný. Viðskiptaráð hefur í málefnastarfi sínu lagt áherslu þau vandkvæði sem tilvist haftanna skapa fyrirtækjum í alþjóðlegum rekstri.
5. febrúar 2015

Viðskiptaráð fagnar umsögn meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um endurskoðun á áfengislöggjöfinni. Þar kemur fram að rétt sé endurskoða áfengislöggjöfina hér á landi. Ráðið tekur undir þau sjónarmið sem þar koma fram um að hlutverk ríkisins sé ekki að reka verslanir, hvort heldur með …
5. febrúar 2015

Laugardaginn 31. janúar voru 184 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík. 132 nemandi lauk grunnnámi og 51 meistara- eða doktorsnámi. Í tilefni brautskráningarinnar hélt Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, hátíðarræðu þar sem hann fjallaði m.a. um vaxandi framlag skólans til …
2. febrúar 2015
Sýni 1381-1400 af 2786 samtals