
Þann 16. apríl birtist í Viðskiptablaðinu grein eftir Mörtu Guðrúnu Blöndal lögfræðing Viðskiptaráðs og Þórönnu Jónsdóttur forseta viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Í greininni fjölluðu þær um röksemdir að baki tilmælum um óháða stjórnarmenn í leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja.
16. apríl 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki. Með frumvarpinu er stefnt að því að aðlaga íslenska löggjöf á sviði fjármálamarkaða að Basel III staðlinum og nýju regluverki Evrópusambandsins.
10. apríl 2015

Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Breytingar munu verða á umgjörð greinarinnar á komandi árum. Auka þarf sveigjanleika, efla hvata til nýsköpunar og auka samkeppnisaðhald greinarinnar. Það verður best gert með breytingum á bæði tollvernd landbúnaðarvara og fyrirkomulagi styrkja til þeirra …
7. apríl 2015

Ákvörðun um upptöku evru í gegnum evrópskt myntsamstarf felur í sér heppilegra umhverfi til losunar hafta með auknum stöðugleika og þrótti íslensks atvinnulífs, hvort sem losun hafta verður hröð eða hæg. Þetta er niðurstaða nýrrar sviðsmyndagreiningar KPMG.
31. mars 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Frumvarpið kveður á um að endurgreiða skuli íþrótta- og ungmennafélögum virðisaukaskatt sem greiddur hefur verið vegna byggingar íþróttamannvirkja, bæði …
27. mars 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um landmælingar og grunnkortagerð. Frumvarpið kveður á um að afnumið verði það lagaskilyrði að gerð og miðlun á stafrænum þekjum hjá Landmælingum Íslands verði í …
26. mars 2015

Viðskiptaráð Íslands efndi í dag til morgunverðarfundar um íslenska landbúnaðarkerfið. Á fundinum var fjallað um æskilegt fyrirkomulag til að hámarka ávinning greinarinnar, annars vegar frá sjónarhóli neytenda og hins vegar framleiðenda.
25. mars 2015

Í umræðum á Alþingi í gær tilkynnti Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, að framundan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Þá benti fjármálaráðherra jafnframt á að ríkissjóður hefði mjög litlar tekjur af tollum samanborið við þann kostnað sem fellur til vegna hins flókna …
24. mars 2015

Miðvikudaginn 25. mars stendur Viðskiptaráð Íslands fyrir morgunverðarfundi um íslenska landbúnaðarkerfið. Fjallað verður um æskilegasta fyrirkomulag landbúnaðarkerfisins frá sjónarhóli neytenda annars vegar og framleiðenda hins vegar.
24. mars 2015

Vegna tæknilegra örðugleika barst póstur sem sendur var til starfsmanna Viðskiptaráðs frá kl. 14 föstudaginn 20. mars til kl. 10.00 mánudaginn 23. mars í sumum tilfellum ekki. Ef lesendur hafa orðið varir við að fá villuskilaboð eftir að hafa sent póst til starfsmanna ráðsins þá viljum við …
23. mars 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar Alþingis vegna tillögu til þingsályktunar um eflingu virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur. Viðskiptaráð tekur undir markmið þingsályktunartillögunnar og telur að það sé samfélaginu til hagsbóta að ráðast í umbætur á þessu sviði.
19. mars 2015

Frá og með næsta hausti verða allar brautir Verzlunarskóla Íslands þriggja ára námsbrautir til stúdentsprófs. Rík áhersla er lögð á að halda sömu gæðum náms, þrátt fyrir styttingu námstíma til stúdentsprófs. Undirbúningur breytingarinnar hefur verið á forræði skólanefndar, skólastjórnenda og yfir 50 …
19. mars 2015

Viðskiptablaðið hefur birt upptöku af fundi VÍB um íslenska skattkerfið. Á fundinum hélt Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, erindi um áhrif skattkerfisins á hegðun einstaklinga og lífskjör.
17. mars 2015

Í síðustu viku birti utanríkisráðherra tilkynningu þess efnis að Ísland sé ekki lengur í hópi umsóknarríkja Evrópusambandsins. Þessi ákvörðun byggir á samþykkt ríkisstjórnarinnar síðastliðinn þriðjudag, sem felur í sér að núverandi stjórnvöld hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við ESB á …
16. mars 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs Íslands, á fræðslufundi VÍB um breytt skattaumhverfi fjallar um áhrif skatta á hegðun og verðmætasköpun.
12. mars 2015

Ráðstefnan „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“ var haldin í gær í hátíðarsal Háskóla Íslands og voru gestir hátt í annað hundrað. Þetta er í annað skiptið sem Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands stendur fyrir ráðstefnunni og að þessu sinni í samstarfi við Viðskiptaráð …
12. mars 2015

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um útgjöld og starfsemi hins opinbera sem ekki telst til grunnhlutverka þess. Þar kemur m.a. fram að útgjöld hins opinbera vegna starfsemi sem ekki tels til grunnhlutverka þess nemur yfir 100 ma. kr. á ári, sem er um 15% heildarútgjalda.
9. mars 2015

Guðmundur Helgi Finnbogason hefur verið ráðinn til starfa sem sérfræðingur á málefnasviði Viðskiptaráðs Íslands. Verkefni Guðmundar munu fyrst og fremst snúa að hagfræðilegum viðfangsefnum í málefnastarfi ráðsins, s.s. greiningarvinnu og skrifum.
5. mars 2015

THS Ráðgjöf er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. THS Ráðgjöf sérhæfir sig í markaðsáætlun, stefnu- og markaðsmótun, alþjóðaviðskiptum og viðskiptaáætlunum. Fyrirtækið er stofnað árið 2010 og hefur frá ársbyrjun 2014 sérhæft sig í ráðgjafaþjónustu.
3. mars 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lyfjalögum. Ráðið fagnar því að til standi að afnema bann við auglýsingum á lausasölulyfjum í sjónvarpi.
2. mars 2015
Sýni 1361-1380 af 2786 samtals