
Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um niðurstöður alþjóðlegar úttektar IMD viðskipta-háskólans á samkeppnishæfni þjóða er nú aðgengileg hér á vefnum.
28. maí 2015

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja eru nú gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á leiðbeiningunum frá fjórðu útgáfu þeirra. Í endurskoðunarferlinu var lögð áhersla á að gera leiðbeiningarnar skýrari og notendavænni með almennum breytingum á formi, …
26. maí 2015

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hafa verið gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru líkt og áður Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Fyrsta útgáfa leiðbeininganna kom út árið 2004 og hafa þær verið endurskoðaðar með reglubundnum hætti frá þeim …
26. maí 2015

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja.
26. maí 2015

Viðskiptaráð Íslands og VÍB boða til morgunverðarfundar, fimmtudaginn 28. maí þar sem niðurstöður úttektar IMD um samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði verða kynntar.
21. maí 2015

Ólgan á vinnumarkaði er helsta váin í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Ef ekki kemur til sáttar í þessum deilum mun niðurstaðan vera óhagfelld fyrir alla aðila.
20. maí 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma. Í ályktuninni felst að Alþingi feli framkvæmdavaldinu að útfæra áætlun um gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma í samráði við fjölmarga aðila.
20. maí 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, lögum um Matvælastofnun og tollalögum.
15. maí 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Með frumvarpinu er lagt til að undanþágur frá samkeppnislögum er varða samráð, samruna og verðtilfærslu í mjólkuriðnaði falli brott.
15. maí 2015

Nær öll verkalýðsfélög landsins standa nú í verkfallsaðgerðum eða hafa boðað slíkar aðgerðir á komandi vikum. Ástæða boðaðra verkfalla eru kröfur um allt að 50% nafnlaunahækkanir á þriggja ára tímabili, sem hvorki viðsemjendur verkalýðsfélaganna hjá hinu opinbera né á almennum vinnumarkaði hafa …
13. maí 2015

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, ræddi um kjaradeilur og hugmyndir ríkisstjórnarinnar um breytingar á skattkerfinu í viðtali á RÚV í gær. Þar kemur fram að ráðið telji það fagnaðarefni að ríkið íhugi að lækka skatta og fækka skattþrepum til að liðka fyrir kjaraviðræðum.
13. maí 2015

Greint hefur verið frá hugmyndum stjórnvalda um breytingar á skattkerfinu til að liðka fyrir lausn kjaradeilna. Í þeim felst meðal annars veruleg hækkun persónuafsláttar og fækkun skattþrepa úr þremur í tvö.
12. maí 2015

Verðlagseftirlit Alþýðusambandsins hefur birt nýja úttekt á verðbreytingum á byggingavörum í tengslum við afnám vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts. Fyrir helgi birti eftirlitið sambærilega úttekt á heimilistækjum. Í báðum úttektum er fullyrt að verðlækkanir hafi verið litlar eða ekki í samræmi …
11. maí 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld. Með frumvarpinu eru lagðar til ýmsar breytingar á innheimtu veiðigjalds og lagt til að það verði ákveðið til þriggja ára í senn.
8. maí 2015

Verðlagseftirlit ASÍ hefur birt úttekt um að verðlækkanir vegna afnáms vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts hafi ekki verið í samræmi við væntingar. Nefnir eftirlitið sem dæmi að sjónvörp, útvörp og myndspilarar, sem áður báru 25% vörugjald, ættu að lækka í verði um 22,2%. Hins vegar er fullyrt að …
8. maí 2015

Viðskiptaráð hefur birt kynningu með yfirliti yfir umfang og efnahagsleg áhrif innflutningstolla hérlendis. Kynningin var lögð fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á fundi starfsmanna ráðsins með nefndarmönnum vegna umsagnar um þingsályktunartillögu sem snýr að mótun viðskiptastefnu fyrir …
8. maí 2015

Stjórnvöld hafa fallið frá áformum um upptöku náttúrupassa. Þess í stað stendur til að fjármagna uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða með fjárframlögum úr ríkissjóði. Því er ljóst að kostnaður vegna aukins átroðnings á helstu ferðamannastöðum verður borinn af skattgreiðendum í stað þeirra sem …
30. apríl 2015

Staðan á vinnumarkaði er alvarleg og lausn virðist ekki í sjónmáli. Nokkrar hugmyndir hafa verið lagðar fram um aðkomu stjórnvalda að lausn mála, t.a.m. aukin inngrip stjórnvalda á húsnæðismarkaði og frekari niðurgreiðslur námslána.
24. apríl 2015

Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi í gær frá sér ályktun í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður. Ályktunin inniheldur fjölmargar rangfærslur og er til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál.
22. apríl 2015

Virðisaukaskattur á matvæli var um áramótin hækkaður úr 7% í 11%. Sú breyting mætti andstöðu úr fjölmörgum áttum og voru um 500 fréttir sagðar af málinu. Forsætisráðherra hefur sagt þessa breytingu vera erfiðasta mál ríkisstjórnarinnar til þessa. Ljóst er að matvælaverð skiptir íslenskan almenning …
22. apríl 2015
Sýni 1341-1360 af 2786 samtals