
Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga er nú aðgengileg á vefnum. Þar kemur fram að hlutdeild og umfang sveitastjórnarstigsins í skattheimtu hefur aukist á undanförnum árum.
30. október 2015

Fasteignaeigendur hafa sætt skattlagningu allt frá því að tíundin var lögfest á Alþingi árið 1096. Síðan þá hafa misræmi, óskilvirkni og neikvæð áhrif fasteignaskatta smám saman verið aukin og ógagnsæi ríkir um álagningu þeirra. Í dag er fyrirkomulag fasteignaskatta því óhagkvæmt.
26. október 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, á hádegisfundi Félags löggiltra endurskoðenda er nú aðgengileg á vefnum. Í erindi sínu fjallaði Björn um einföldun regluverks.
8. október 2015

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs, um opinberan rekstur á Keflavíkurflugvelli er nú aðgengileg á vefnum. Þar er lagt til að einkaaðilar komi að fjármögnun framkvæmda á flugvellinum og að Fríhöfnin ehf. verði lögð niður.
2. október 2015

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá morgunfundi fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins um fjárlög ársins 2016 er nú aðgengileg á vefnum.
24. september 2015

Kynningar Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins af nýliðnum fundi Samráðsvettvangs um aukna hagsæld hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vefnum.
23. september 2015

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs Íslands, frá fundi um stöðu heilbrigðismála á Íslandi er nú aðgengileg hér á vefnum.
22. september 2015

Íslendingar búa að alþjóðlega samkeppnishæfu heilbrigðiskerfi sem hefur eflst umtalsvert á undanförnum áratugum. En sá árangur hefur ekki verið að kostnaðarlausu. Jafnframt er vaxandi þrýstingur á aukin útgjöld til heilbrigðismála. Viðbrögð stjórnvalda ráða miklu um þróun lífskjara og heilbrigðis á …
21. september 2015

Flestir vita að hérlendis þarf leyfi frá stjórnvöldum til að starfa við lækningar eða lögmennsku. Færri vita að hið sama á við um kökugerð, skrúðgarðyrkju og klæðskerasníði. Lögverndun veldur samfélaginu tjóni með því að draga úr samkeppni á kostnað viðskiptavina hinna vernduðu stétta.
8. september 2015

Vatnaskil hafa orðið í fjármálum hins opinbera. Efnahagsleg uppsveifla mun skapa verulegt svigrúm í opinberum rekstri á næstu árum. Ráðstöfun þessara fjármuna er eitt stærsta pólitíska viðfangsefnið í dag.
25. ágúst 2015

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, á nýsköpunarráðstefnunni „How Innovation and Talent attract capital“ er nú aðgengileg á vefnum. Kynningin fjallar um alþjóðageirann, þjóðhagslegar horfur og lykiláskoranir.
10. ágúst 2015

Viðskiptaráð hefur gefið út glærukynningu um efni skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“. Í henni má finna myndir úr skýrslunni á aðgengilegu formi fyrir kynningar á íslensku efnahagslífi.
15. júlí 2015

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Corporate Governance Guidelines en um er að ræða enska útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja
25. júní 2015

Á föstudag birti Hagstofa Íslands tölur um tekjudreifingu árið 2014. Þar kemur fram að jöfnuður hefur ekki mælst meiri frá því mælingar hófust árið 2004. Þannig lækkaði Gini-stuðullinn, sem mælir samþjöppun tekna, úr 24,0 stigum niður í 22,7 stig á milli ára.
8. júní 2015

Opinberir starfsmenn njóta margvíslegra réttinda sem launþegum á almennum vinnumarkaði standa ekki til boða. Þetta er í andstöðu við vilja almennings sem telur að réttindi þessara tveggja hópa eigi að vera sambærileg.
4. júní 2015

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir.
1. júní 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um niðurstöður alþjóðlegar úttektar IMD viðskipta-háskólans á samkeppnishæfni þjóða er nú aðgengileg hér á vefnum.
28. maí 2015

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja eru nú gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á leiðbeiningunum frá fjórðu útgáfu þeirra. Í endurskoðunarferlinu var lögð áhersla á að gera leiðbeiningarnar skýrari og notendavænni með almennum breytingum á formi, …
26. maí 2015

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja.
26. maí 2015

Ólgan á vinnumarkaði er helsta váin í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Ef ekki kemur til sáttar í þessum deilum mun niðurstaðan vera óhagfelld fyrir alla aðila.
20. maí 2015
Sýni 181-200 af 375 samtals