Viðskiptaráð Íslands

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti brugðist við slakri frammi­stöðu eða brotum í starfi. „Svartir sauðir“ haldast því áfram í störfum sínum á kostnað skattgreiðenda og samstarfsfólks. Viðskiptaráð áætlar að þessi kostnaður nemi 30-50 ma. kr. á ári. Ráðið leggur til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu.

Fréttir og málefni

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf er lykilforsenda áframhaldandi vaxtar greinarinnar, aukinnar …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem ætlað er að festa hlutdeildarlánakerfið í sessi. Skammur fyrirvari er á …
15. desember 2025

Myndband: Skattar hækka um 25 milljarða á næsta ári

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, fer í nýju myndbandi yfir skattahækkanir næsta árs sem samtals nema 25 milljörðum króna. Stjórnvöld hafa …
12. desember 2025

Helmingur stofnana hefur stytt opnunartíma

Helmingur ríkisstofnana hefur stytt opnunartíma frá því að samið var um styttingu vinnuvikunnar árið 2019. Þá var algengast að stofnanir væru opnar í …
11. desember 2025

Atvinnustefna á að vera almenn og skapa stöðugt rekstrarumhverfi

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að atvinnustefnu Íslands til 2035. Tryggja þarf jafnræði á milli atvinnugreina og fyrirsjáanleika fyrir …
8. desember 2025

Auka ætti frelsi í ráðstöfun útvarpsgjalds

Viðskiptaráðs styður að neytendum verði veitt aukið frelsi til að ráðstafa útvarpsgjaldinu með þeim hætti sem þeir kjósa. Ganga mætti enn lengra og …
8. desember 2025

Tillögur í embættismannaskýrslu valdi áhyggjum

Viðskiptaráð hefur tekið til skoðunar skýrslu starfshóps forsætisráðherra um embættismannakerfið. Þar koma fram ýmsar tillögur sem valda ráðinu …
4. desember 2025

Verðbólgulækkun á Peningamálafundi Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð stóð fyrir árlegum Peningamálafundi í Sjálfstæðissalnum á Parliament Hotel í gær, 27. nóvember. Frábær þátttaka var á viðburðinn í ár en …
28. nóvember 2025

Átta skattahækkanir á næsta ári

Þrátt fyrir að skattheimta á Íslandi sé há í alþjóðlegum samanburði nema fyrirhugaðar skattahækkanir næsta árs 25 milljörðum króna. Þetta kemur fram í …
28. nóvember 2025

Vaxtaverkir og hagstjórn: ávarp formanns á Peningamálafundi

Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs, flutti opnunarávarp á Peningamálafundi sem fram fór 27. nóvember. Í ræðu sinni sagði Andri að nýleg …
28. nóvember 2025

Fullt út úr dyrum í Drift EA

Viðskiptaráð stóð fyrir opnum fundi í síðustu viku hjá Drift EA á Akureyri. Frábær mæting var á fundinn en um 110 manns mættu til fundarins og var …
27. nóvember 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs