Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt efnahagslíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.

Kynntu þér aðild

Fréttir og málefni

Frídagar í klemmu

„Yfirgnæfandi stuðningur hefur verið meðal atvinnurekenda við að færa staka frídaga að helgum. Í könnun Gallup frá árinu 2011 kom fram að tveir af …
9. maí 2025

Sjö tillögur um hagræðingu í nýrri fjármálaáætlun

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar tillögu til þingályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030. Ráðið fagnar áformum um að draga eigi úr …
2. maí 2025

Aukin hætta á frændhygli við innritun í framhaldsskóla

Frumvarp menntamálaráðherra um framhaldsskóla færir áherslu frá einkunnum yfir í matskennd og óskýr sjónarmið við innritun í skólana. Með því að gera …
30. apríl 2025

Bagalegt að engin vindorkuverkefni séu flokkuð í nýtingarflokk

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar tillögu verkefnisstjórnar 5. áfanga ramma­áætlunar að flokkun tíu vindorkuverkefna. Ráðið lýsir áhyggjum af því …
28. apríl 2025

Sumarstarf á málefnasviði

Viðskiptaráð leitar að metnaðarfullum einstaklingi í sumarstarf á málefnasviði. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem miða að því að bæta …
25. apríl 2025

Skref í átt að skilvirkari leyfisveitingu í umhverfis- og orkumálum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og …
25. apríl 2025

Rammaáætlun reynst dragbítur á framgang nauðsynlegra orkuskipta

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Frumvarpið felur í sér nokkrar úrbætur …
24. apríl 2025

Opið hús fyrir út­valda

„Stjórnvöld hafa komið á fót tvískiptu kerfi. Opinberir fjármunir eru nýttir til að byggja eignir sem aðeins þeir sem greiða í ákveðin stéttarfélög fá …
23. apríl 2025

Skýrari og skilvirkari umgjörð um raforkuviðskipti

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum. Ráðið fagnar frumvarpinu og telur það mikilvægt framfaraskref í …
23. apríl 2025

Þríþættur kostnaður við breytingar á bótum almannatrygginga

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um breytingar á bótum almannatrygginga. Breytingin raskar jafnvægi milli bótaþega og vinnandi fólks og …
22. apríl 2025

Hætt við að íhlutun á leigumarkaði dragi úr framboði

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum. Ráðið gagnrýnir þær íhlutanir sem lagðar eru til á …
22. apríl 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs