Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt efnahagslíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.

Kynntu þér aðild

Fréttir og málefni

Ráðast þarf í umbætur á gölluðu kerfi

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar beiðni stýrihóps um tillögur að endurskoðun fyrirkomulags eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum …
21. febrúar 2025

Lestu sérblað Viðskiptaþings

Í tengslum við Viðskiptaþing gáfum við út sérblað í samvinnu við Viðskiptablaðið. Blaðið er alls 32 síður en þar er að finna áhugaverð viðtöl við …
21. febrúar 2025

Forskot í opinberum rekstri

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, fjallar um mikilvægi hagræðingar í opinberum rekstri, en með henni má bæta gæði opinberrar …
19. febrúar 2025

Nemendur í Verzló heimsóttu Viðskiptaráð

Hópur nemenda við Verzlunarskóla Íslands kom í heimsókn til Viðskiptaráðs í gær. Þar fengu nemendurnir kynningu á ráðinu frá Birni Brynjúlfi …
19. febrúar 2025

Viðskiptaráð styrkir fjóra afreksnema á erlendri grundu

Styrkþegar í ár eru Brimar Ólafsson, Hildur Hjörvar, Kári Rögnvaldsson og Svala Sverrisdóttir. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.
18. febrúar 2025

Forskot í hagstjórn

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, rýnir í áskoranir og tækifæri í hagstjórn Íslands. Hann leggur áherslu á umbætur í vinnumarkaðsmálum og …
18. febrúar 2025

Vel heppnað Viðskiptaþing

Viðskiptaþing 2025 fór fram fimmtudaginn 13. febrúar undir yfirskriftinni „forskot til framtíðar.“ Þar var fjallað um þau forskot sem Ísland býr yfir …
17. febrúar 2025

Ljósmyndir frá Viðskiptaþingi

Viðskiptaþing fór fram í Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 13. febrúar síðastliðinn. Við höfum nú birt fjölmargar skemmtilegar myndir frá þinginu.
17. febrúar 2025

Myndband: Sjáðu stemninguna á Viðskiptaþingi

Yfir 500 gestir sóttu Viðskiptaþing í ár sem fram fór í Borgarleikhúsinu þann 13. febrúar. Þingið þótti heppnast mjög vel og í meðfylgjandi myndbandi …
14. febrúar 2025

Ávarp formanns á Viðskiptaþingi

Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs, flutti opnunarávarp Viðskiptaþings 2025. Þar fjallaði hann um þau forskot sem Íslendingar hafa skapað …
14. febrúar 2025

Ávarp forsætisráðherra á Viðskiptaþingi

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á Viðskiptaþingi 2025. Í ræðu forsætisráðherra komu fram þau skilaboð að ný ríkisstjórn ætli sér …
14. febrúar 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs