Viðskiptaráð Íslands

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti brugðist við slakri frammi­stöðu eða brotum í starfi. „Svartir sauðir“ haldast því áfram í störfum sínum á kostnað skattgreiðenda og samstarfsfólks. Viðskiptaráð áætlar að þessi kostnaður nemi 30-50 ma. kr. á ári. Ráðið leggur til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu.

Fréttir og málefni

Samræmt námsmat og einföldun námskrár lyklar að árangursríkara menntakerfi

Upptaka samræmds námsmats og einföldun aðalnámskrár eru meðal lykiltillagna OECD til bæta námsárangur grunnskólabarna á Íslandi. Í nýrri skýrslu …
3. júlí 2025

Gleðilega útborgun

„Fyrir hverja krónu af útborguðum launum starfsmanns þarf vinnuveitandi að greiða tvær krónur. Rétt tæplega helmingur af kostnaði vinnuveitandans fer …
3. júlí 2025

Nikótín sett undir sama hatt og tóbak

Viðskiptaráð gagnrýnir fyrirhuguð áform um aukna íhlutun í sölu og framleiðslu nikótínvara. Að mati ráðsins eru tillögurnar til þess fallnar að skerða …
3. júlí 2025

Útborgunardagurinn er í dag

Útborgunardagurinn 2025 er í dag, þann 27. júní. Frá þessum degi byrjar starfsmaður að vinna fyrir útborguðum launum, en frá áramótum þar til nú hefur …
27. júní 2025

Garðar Víðir nýr formaður Gerðardóms VÍ

Ný stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs tók við störfum í maí síðastliðnum. Garðar Víðir Gunnarsson er nýr formaður dómsins og Finnur Magnússon hefur tekið …
25. júní 2025

Sex hlutir sem þú vissir ekki um húsnæðisfélög

„Hjá ASÍ virðist ríkja sú skoðun að þeir sem hljóta styrki úr opinberum kerfum eigi þar með að láta hjá líða að gagnrýna þau. Viðskiptaráð getur ekki …
25. júní 2025

Menntun er fjársjóður - hátíðarræða við brautskráningu frá HR

Laugardaginn 21. júní útskrifuðust 697 nemendur frá Háskólanum í Reykjavík. Í tilefni brautskráningarinnar hélt Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi og …
24. júní 2025

Ísland hækkar um tvö sæti í samkeppnishæfni á milli ára

Ísland hækkar um tvö sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 15. sæti af 69 ríkjum árið 2025. Bætt staða er tilkomin vegna aukinnar skilvirkni …
18. júní 2025

Óábyrgt að víkja frá ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

Viðskiptaráð gagnrýnir frumvarp sem veitir heimild til að víkja frá ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar og auka aflamagn til strandveiða. Ráðið telur að …
16. júní 2025

Viðskiptaráð kvartar til ESA vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar á húsnæðismarkaði

Viðskiptaráð hefur óskað eftir að ESA hefji rannsókn á því hvort þríþætt meðgjöf til húsnæðisfélaga brjóti gegn ákvæðum EES-samningsins um ólögmæta …
11. júní 2025

Afturför á leigubílamarkaði sem grafi undan samkeppni og atvinnufrelsi

Viðskiptaráð leggst gegn nýju frumvarpi stjórnvalda um breytingar á leigubílaþjónustu og varar við því að það grafi undan samkeppni og atvinnufrelsi. …
5. júní 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs