Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Auka þarf tengsl eftirlitsgjalda við kostnað

Rætt var við Mörtu Guðrúnu Blöndal, lögfræðing Viðskiptaráðs, í tengslum við umfjöllun Morgunblaðsins um dulda skattheimtu í formi eftirlitsgjalda og sekta. Í viðtalinu greinir Marta Guðrún frá sjónarmiðum Viðskiptaráðs um kostnað sem fellur á íslensk fyrirtæki vegna opinbers eftirlits en ráðið …
20. janúar 2016

Vegna ábendingar frá Hagstofu Íslands

Greinin „Hvers vegna vill Viðskiptaráð sameina stofnanir?“ eftir Frosta Ólafsson, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, birtist í Morgunblaðinu þann 12. janúar síðastliðinn. Í greininni var borinn saman starfsmannafjöldi hagstofa í nokkrum ríkjum. Þann 16. janúar birtist í sama blaði grein eftir Ólaf …
18. janúar 2016

Dagskrá Viðskiptaþings 2016

Dagskrá Viðskiptaþings, sem haldið verður fimmtudaginn 11. febrúar næstkomandi frá kl. 13 til 17, hefur nú verið opinberuð. Umræða um aukna framleiðni verða í forgrunni á þinginu og koma þátttakendur úr ýmsum áttum.
18. janúar 2016

Skattbyrði fyrirtækja hvergi hærri

Fjölmenni var á árlegum skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík í dag. Í opnunarávarpi sínu fjallaði fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, um skattalækkanir ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu.
14. janúar 2016

Nýir félagar

Það sem af er ári hafa þrír nýir félagar bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtaldir aðilar gerst aðilar að ráðinu: Betware / Novomatic Lottery Solutions, Fossar markaðir og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir.
12. janúar 2016

Ajay Royan og Amy Cosper aðalræðumenn Viðskiptaþings

Aðalræðumenn Viðskiptaþings 2016 verða þau Ajay Royan, áhættufjárfestir í Silicon Valley, og Amy Cosper, ritstjóri tímaritsins Entrepreneur. Þau munu fjalla um áhrif tæknibreytinga og breytta viðskiptahátta á rekstrarumhverfi fyrirtækja og þær hugarfarsbreytingar sem stjórnendur þurfa að tileinka …
7. janúar 2016

Metfjöldi umsókna um námsstyrki

Umsóknarfrestur um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ) er nú liðinn. 180 umsóknir bárust frá íslenskum námsmönnum í framhaldsnámi í 18 löndum víðsvegar um heiminn. Aldrei hafa fleiri umsóknir borist frá því styrkveitingar hófust.
6. janúar 2016

Athugasemdir vegna skrifa Stefáns Ólafssonar

Á undanförnum árum hefur Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, birt ýmis skrif um Viðskiptaráð Íslands á bloggsvæði sínu á Eyjunni. Við hjá ráðinu höfum ekki talið tilefni til að að svara þessum skrifum þar sem þau eru sjaldnast málefnaleg og lítið fjallað um þau á öðrum vettvangi.
24. desember 2015

Opnunartími um jól og áramót

Minnum á breyttan opnunartíma yfir jól og áramót. Skrifstofa Viðskiptaráðs lokar kl. 14 á Þorláksmessu. Lokað verður á 24. og 31. desember. Skrifstofa ráðsins opnar aftur mánudaginn 4. janúar kl. 9.
21. desember 2015

Framkvæmd íslenskra eftirlitsstofnana ekki í samræmi við það sem gerist í Evrópu

Sameiginlegur fundur Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um réttarstöðu fyrirtækja við rannsókn mála fór fram í morgun. Á fundinum var farið yfir þau álitaefni sem helst brenna á íslenskum fyrirtækjum í tengslum við rannsóknir mála hjá opinberum eftirlitsstofnunum.
17. desember 2015

Nýr félagi: Lögmenn Bárugötu

Lögmenn Bárugötu slf. (LMB) er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Lögmenn Bárugötu er alhliða lögmannsstofa sem býður þjónustu á fjölbreyttum sviðum lögfræðinnar.
16. desember 2015

Úttekt AGS áfellisdómur yfir húsnæðisstefnu stjórnvalda

Stuðningur stjórnvalda vegna húsnæðismála er afar flókinn, hvetur til of hárrar skuldsetningar og umframeyðslu heimila. Þá nær hann illa markmiði sínum um hjálp við þá efnaminni og gagnast fyrst og fremst húsnæðiseigendum en ekki leigjendum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins …
14. desember 2015

Morgunverðarfundur: Réttarstaða fyrirtækja við rannsókn mála

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins standa saman að morgunverðarfundi um réttarstöðu fyrirtækja við rannsókn mála. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 17. desember kl. 8.30-10.00 á Grand Hóteli Reykjavík.
10. desember 2015

Af hverju er dýrt að byggja?

Flókið regluverk eykur bæði tíma og kostnað sem fer í byggingu húsnæðis hér á landi. Þetta er niðurstaða kortlagningar byggingarferlisins sem unnin var af Samtökum iðnaðarins og Viðskiptaráði Íslands. Flækjustigið leiðir á endanum til hærra húsnæðisverðs.
9. desember 2015

Opið fyrir umsóknir um námsstyrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs. Styrkirnir í ár eru fjórir talsins og hver að upphæð 1.000.000 kr. Viðskiptaráð hefur um styrkt einstaklinga til framhaldsnáms við erlenda háskóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess.
4. desember 2015

Afnám tolla skilar sér þegar til neytenda

Borist hafa fregnir af því að nokkrar fataverslanir hafi ákveðið að lækka vöruverð til samræmis við boðað afnám tolla á fatnað um næstu áramót. Umbætur stjórnvalda á tollkerfinu eru því þegar farnar að skila ávinningi fyrir neytendur. Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að flýta afnámi tolla á aðrar …
12. nóvember 2015

Enn svigrúm til að bæta skattkerfið

Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára í nýrri úttekt bandarísku hugveitunnar Tax Foundation yfir samkeppnishæfni skattkerfa OECD-ríkja. Ísland situr nú í 20. sæti af 34 ríkjum. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins um úttektina var rætt við Björn Brynjúlf Björnsson, hagfræðing Viðskiptaráðs.
12. nóvember 2015

Már: Peningastefnan er á krossgötum

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti aðalerindi á árlegum Peningamálafundi Viðskiptaráðs 2015 undir yfirskriftinni „Peningastefna á krossgötum“. Staða og horfur í efnahagsmálum voru í brennidepli bæði í erindi hans og umræðum í kjölfarið.
5. nóvember 2015

Í hvað fara launin mín?

Til að greiða hálfa milljón í grunnlaun þarf að leggja út sem nemur 740 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram á nýrri infógrafík Viðskiptaráðs.
2. nóvember 2015

Fjárlögin í brennidepli

Í fjárlögum ársins 2016 er gert ráð fyrir 15 ma. kr. afgangi en í umsögn Viðskiptaráðs kemur fram að launakostnaður sé verulega vanáætlaður og því geti fjárlagafrumvarpið tæplega talist hallalaust. Samkvæmt útreikningum ráðsins verður 1 ma. kr. halli sökum þeirra launabreytinga sem ekki eru teknar …
16. október 2015
Sýni 421-440 af 1602 samtals