
Frumvarp um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir markar mikilvægt skref í endurskoðun stuðningskerfa vinnumarkaðarins. Brýnt er að breytingarnar stuðli bæði að skilvirkara kerfi og auknu gagnsæi, þannig að fjármunir nýtist sem best og skili ávinningi fyrir atvinnulíf …
29. október 2025

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um breytingar á lögum um framhaldsskóla sem varða innritunarferli og viðmið við val á nemendum. Frumvarpið felur í sér að framhaldsskólum verði heimilt að líta til annarra þátta en námsárangurs við innritun. Ráðið telur að slíkar breytingar feli í sér …
28. október 2025

Viðskiptaráð styður markmið stjórnvalda um sjálfbært og sanngjarnt kerfi gjaldtöku í frumvarpi til laga um kílómetragjald. Ráðið leggur áherslu á að breytingarnar séu metnar í heildstæðu samhengi og að tryggt sé að þær leiði hvorki til óhóflegrar skattheimtu né íþyngjandi áhrif á atvinnulíf og …
28. október 2025

Viðskiptaráð varar við því að skattlagning á streymisþjónustu gæti haft neikvæð áhrif á samkeppni og aukið kostnað neytenda. Þess í stað telur ráðið að stjórnvöld ættu að beina sjónum að innlendum samkeppnishindrunum og endurskipuleggja stuðning við innlenda dagskrárgerð þannig að hann nýtist betur …
27. október 2025

Réttarvernd starfsmanna ríkisins var til umfjöllunar á hátíðarmálþingi Úlfljóts sem laganemar við Háskóla Íslands standa að. Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallaði um sérréttindi opinberra starfsmanna og ríka uppsagnarvernd þeirra í erindi sínu.
27. október 2025

Mikilvægt er að skýra ákvæði um yfirráð frumframleiðendafélaga með hlutlægum hætti, tryggja jafnræði milli aðila á markaði og forðast óeðlilegar kvaðir á fyrirtæki. Þetta kemur fram í umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi um breytingar á búvörulögum. Þá hvetur ráðið stjórnvöld til að stuðla að …
23. október 2025

„Virk samkeppni er forsenda framleiðni- og hagvaxtar, en reglur sem eiga að tryggja hana mega ekki verða of íþyngjandi. Samkeppnislög þurfa að stuðla að heilbrigðu viðskiptaumhverfi án þess að skerða frjálst framtak að ósekju.“
23. október 2025

Viðskiptaráð og fleiri aðildarsamtök atvinnulífsins hafa skilað sameiginlegri umsögn um drög að frumvarpi atvinnuvegaráðherra um rýni á fjárfestingum erlendra aðila. Ráðið fagnar því að tekið hafi verið mið af gagnrýni sem fram kom á fyrri stigum, en telur að enn þurfi að skerpa á mörgum atriðum. …
21. október 2025

Viðskiptaráð stóð fyrir opnum fundi um samrunaeftirlit á Vinnustofu Kjarval síðastliðinn þriðjudag. Áhugaverðar umræður voru í pallborði um nýja úttekt ráðsins.
16. október 2025

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og framþróunar. Á Íslandi hefur þetta jafnvægi raskast en ferlið er þyngra og flóknara en í nágrannaríkjum og leiðir oftar til íhlutunar samkeppnisyfirvalda. Einfalda þarf reglur, hækka þröskulda og létta á framkvæmd samrunaeftirlits til …
14. október 2025

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á jafnréttislögum. Ráðið fagnar því að afnumin verði skylda til jafnlaunavottunar, þar sem fyrirkomulagið hefur reynst bæði kostnaðarsamt og árangurslítið. Ráðið hvetur til einföldunar regluverks og endurskoðunar stofnanaumgjörðar á sviði …
13. október 2025

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um leigubifreiðaakstur. Ráðið varar við að fyrirhugaðar breytingar leiði til afturfarar á markaðnum með auknum aðgangshindrunum, minni samkeppni og lakari þjónustu. Þess í stað hvetur ráðið til þess að stjórnvöld einfaldi regluverk, …
10. október 2025

Á Íslandi eru 2.300 íbúar á hverja ríkisstofnun en á Norðurlöndunum er þeir á milli 30 og 60 þúsund. Þannig leggst kostnaður við rekstur stofnanakerfisins þyngra á íslenska skattgreiðendur en í nágrannaríkjum. Í fyrsta lagi er það vegna kostnaðarins við að reka áþekkt stofnanakerfi og tíðkast í …
9. október 2025

Viðskiptaráð fagnar markmiðum frumvarps um sameiningu níu sýslumannsembætta í eitt. Ráðið telur þó að frumvarpið, í núverandi mynd, tryggi ekki raunverulegt rekstrarhagræði, heldur feli fyrst og fremst í sér skipulagsbreytingu án sparnaðar. Með hliðsjón af fyrri sameiningum opinberra stofnana telur …
9. október 2025

Endurflutt frumvarp, sem takmarkar skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis, gengur gegn markmiðum sínum. Þetta kemur fram í umsögn Viðskiptaráðs. Ráðið varar jafnframt við því að strangari reglur um skammtímaleigu ýti undir ólöglega starfsemi og auki réttaróvissu. Ráðið hefur sérstakar áhyggjur af tillögu …
9. október 2025

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum. Ráðið gagnrýnir þær íhlutanir sem lagðar eru til á leigumarkaði. Frumvarpið felur í sér óhóflegar takmarkanir á eignarrétti og samningsfrelsi, sem geti dregið úr framboði leiguhúsnæðis og haft neikvæð áhrif á …
8. október 2025

Í fjárlögum fyrir árið 2026 er áformað ríkissjóður verði rekinn með 15 ma.kr. halla og að hreinn lánsfjárjöfnuður verði neikvæður um 70 ma.kr. Viðskiptaráð telur brýnt að stjórnvöld loki fjárlagagatinu, hætti að safna skuldum og hagræði í rekstri. Í því samhengi leggur ráðið fram 46 …
7. október 2025

Langflestar stofnanir á vegum ríkisins greiða starfsfólki svokallaða fasta yfirvinnu en það er ótímamæld vinna. Fyrirkomulagið er útbreitt en útfærsla þess er afar misjöfn, meira að segja milli áþekkra stofnanna. Viðskiptaráð telur að taka þurfi á fyrirkomulaginu og greiða einungis fyrir tímamælda …
3. október 2025

Viðskiptaráð kynnir nýja úttekt á samrunaeftirliti á Íslandi þriðjudaginn 14. október á Vinnustofu Kjarval, 2. hæð. Fundurinn hefst kl 16. Sérfræðingar á því sviði munu ræða úttektina og umhverfi samkeppnismála í pallborði.
2. október 2025

Viðskiptaráð fagnar áformum um afnám áminningarskyldu starfsmanna ríkisins. Rík uppsagnarvernd sem felst m.a. í áminningarskyldunni kemur í veg fyrir að hægt sé að taka á ófullnægjandi frammistöðu eða brotum í starfi með fullnægjandi hætti. Ráðið telur áformin fela í sér þarft og tímabært skref í þá …
30. september 2025
Sýni 41-60 af 2786 samtals