Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Marel fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Marel hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum eftir að hafa undirgengist úttekt á starfsháttum stjórnar og stjórnenda fyrirtækisins. Íslenskum fyrirtækjum hefur staðið til boða að undirgangast slíka úttekt frá árinu 2011. Marel lauk úttektarferlinu í desember 2015 og …
4. febrúar 2016

Viðurkenningar Viðskiptaráðs veittar við brautskráningu frá HR

204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu laugardaginn 30. janúar. Í tilefni brautskráningarinnar hélt Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hátíðarræðu þar sem hann fjallaði um mikilvægi menntunar sem hornstein bættra lífskjara. Í …
2. febrúar 2016

Uppselt á Viðskiptaþing 2016

Mikil aðsókn er á Viðskiptaþing og er nú orðið uppselt þegar tvær vikur eru í þing. Tekið er við skráningum á biðlista og ef afskráning á sér stað fær efsti aðili á biðlista úthlutuðu sæti á þinginu.
28. janúar 2016

Átta nýir félagar í Viðskiptaráði

Átta nýir félagar hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs og eru þeir eftirfarandi: Heilsumiðstöðin 108 Reykjavík / Hótel Ísland, Inter Medica, Íslensk-ameríska, Jakob Sigurðsson, Mentor, ReMake Electric, Trappa og True North. Viðskiptaráð býður ofangreinda aðila velkomna í hópinn og hlakkar til …
27. janúar 2016

Afnám samkeppnismats óskynsamlegt

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna draga að frumvarpi til laga um opinber innkaup. Ráðið gerir alvarlegar athugasemdir við afnám svokallaðs samkeppnismats við framkvæmd útboða í gegnum miðlægar innkaupastofnanir í öðrum ríkjum. Að mati ráðsins er brýnt …
22. janúar 2016

Auka þarf tengsl eftirlitsgjalda við kostnað

Rætt var við Mörtu Guðrúnu Blöndal, lögfræðing Viðskiptaráðs, í tengslum við umfjöllun Morgunblaðsins um dulda skattheimtu í formi eftirlitsgjalda og sekta. Í viðtalinu greinir Marta Guðrún frá sjónarmiðum Viðskiptaráðs um kostnað sem fellur á íslensk fyrirtæki vegna opinbers eftirlits en ráðið …
20. janúar 2016

Fjölgun stuðningskerfa ekki til bóta

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um almennar íbúðir. Viðskiptaráð leggst gegn því að frumvarpið nái fram að ganga. Telur ráðið líklegt að auknir opinberir styrkir til nýbygginga og kaupa á húsnæði muni leiða til hækkunar á fasteignaverði og …
19. janúar 2016

Beinn fjárhagsstuðningur fremur en hækkun húsnæðisbóta

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um húsnæðisbætur. Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að hverfa frá núverandi áformum um hækkun húsnæðisbóta. Þess í stað telur ráðið að draga ætti úr slíkum stuðningi og taka fremur upp beinan …
19. janúar 2016

Vegna ábendingar frá Hagstofu Íslands

Greinin „Hvers vegna vill Viðskiptaráð sameina stofnanir?“ eftir Frosta Ólafsson, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, birtist í Morgunblaðinu þann 12. janúar síðastliðinn. Í greininni var borinn saman starfsmannafjöldi hagstofa í nokkrum ríkjum. Þann 16. janúar birtist í sama blaði grein eftir Ólaf …
18. janúar 2016

Dagskrá Viðskiptaþings 2016

Dagskrá Viðskiptaþings, sem haldið verður fimmtudaginn 11. febrúar næstkomandi frá kl. 13 til 17, hefur nú verið opinberuð. Umræða um aukna framleiðni verða í forgrunni á þinginu og koma þátttakendur úr ýmsum áttum.
18. janúar 2016

Opinbert eftirlit: dulin skattheimta?

Kynning Mörtu Guðrúnar Blöndal, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum. Í kynningunni kemur fram að ótekjutengd opinber gjöld fjármálafyrirtækja hafa þrefaldast frá árinu 2007.
14. janúar 2016

Skattbyrði fyrirtækja hvergi hærri

Fjölmenni var á árlegum skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík í dag. Í opnunarávarpi sínu fjallaði fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, um skattalækkanir ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu.
14. janúar 2016

Nýir félagar

Það sem af er ári hafa þrír nýir félagar bæst í félagatal Viðskiptaráðs og hafa eftirtaldir aðilar gerst aðilar að ráðinu: Betware / Novomatic Lottery Solutions, Fossar markaðir og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir.
12. janúar 2016

Hvers vegna vill Viðskiptaráð sameina stofnanir?

Nýleg skoðun Viðskiptaráðs – „Sníðum stakk eftir vexti“ – kom út þann 17. desember síðastliðinn. Þar lögðum við fram 30 tillögur um fækkun ríkisstofnana úr ríflega 180 niður í 70. Í kjölfar útgáfunnar skapaðist töluverð umræða um æskilegt fyrirkomulag stofnanakerfisins hérlendis.
12. janúar 2016

Ajay Royan og Amy Cosper aðalræðumenn Viðskiptaþings

Aðalræðumenn Viðskiptaþings 2016 verða þau Ajay Royan, áhættufjárfestir í Silicon Valley, og Amy Cosper, ritstjóri tímaritsins Entrepreneur. Þau munu fjalla um áhrif tæknibreytinga og breytta viðskiptahátta á rekstrarumhverfi fyrirtækja og þær hugarfarsbreytingar sem stjórnendur þurfa að tileinka …
7. janúar 2016

Metfjöldi umsókna um námsstyrki

Umsóknarfrestur um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ) er nú liðinn. 180 umsóknir bárust frá íslenskum námsmönnum í framhaldsnámi í 18 löndum víðsvegar um heiminn. Aldrei hafa fleiri umsóknir borist frá því styrkveitingar hófust.
6. janúar 2016

Athugasemdir vegna skrifa Stefáns Ólafssonar

Á undanförnum árum hefur Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, birt ýmis skrif um Viðskiptaráð Íslands á bloggsvæði sínu á Eyjunni. Við hjá ráðinu höfum ekki talið tilefni til að að svara þessum skrifum þar sem þau eru sjaldnast málefnaleg og lítið fjallað um þau á öðrum vettvangi.
24. desember 2015

Opnunartími um jól og áramót

Minnum á breyttan opnunartíma yfir jól og áramót. Skrifstofa Viðskiptaráðs lokar kl. 14 á Þorláksmessu. Lokað verður á 24. og 31. desember. Skrifstofa ráðsins opnar aftur mánudaginn 4. janúar kl. 9.
21. desember 2015

Sníðum stakk eftir vexti: 30 tillögur að fækkun ríkisstofnana

Ísland er örríki í alþjóðlegum samanburði. Þrátt fyrir það höldum við úti 182 ríkisstofnunum. Viðskiptaráð leggur til 30 tillögur um fækkun ríkisstofnana.
17. desember 2015

Framkvæmd íslenskra eftirlitsstofnana ekki í samræmi við það sem gerist í Evrópu

Sameiginlegur fundur Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um réttarstöðu fyrirtækja við rannsókn mála fór fram í morgun. Á fundinum var farið yfir þau álitaefni sem helst brenna á íslenskum fyrirtækjum í tengslum við rannsóknir mála hjá opinberum eftirlitsstofnunum.
17. desember 2015
Sýni 1241-1260 af 2786 samtals