
Viðskiptaráð fagnar tillögu stýrihóps á vegum forsætisráðherra um sameiningu Þjóðminjasafns Íslands og Minjastofnunar Íslands í eina stofnun. Hvetur ráðið stjórnvöld til að ráðast í frekari sameiningar með það að markmiði að bæta þjónustu og auka hagkvæmni í rekstri stofnanakerfisins hérlendis. Mat …
26. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar um frumvarp til nýrra laga um vátryggingastarfsemi. Viðskiptaráð telur að ekki eigi að innleiða regluverk hérlendis með meira íþyngjandi hætti en nauðsyn krefur til að uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar Íslands nema að baki því …
26. febrúar 2016

Viðskiptaráð Íslands lýsir yfir vonbrigðum með nýja búvörusamninga. Samningsaðilar hafa nær alfarið litið framhjá þeim umbótatillögum sem lagðar hafa verið fram um leiðir til aukinnar hagkvæmni í íslenskum landbúnaði. Hvetur ráðið Alþingi til að synja samningunum staðfestingar.
24. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar um frumvarp til laga um styttingu á vinnuviku. Viðskiptaráð leggst gegn samþykkt frumvarpsins. Inngrip löggjafans myndi raska núverandi jafnvægi á vinnumarkaði með ófyrirsjáanlegum afleiðingum og skapa hættulegt fordæmi í formi aukinnar …
23. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn vegna þingsályktunartillögu um embætti umboðsmanns aldraðra. Viðskiptaráð leggst gegn frekari fjölgun ríkisstofnana og telur að frekar ætti að fækka þeim. Ennfremur telur ráðið óeðlilegt að stjórnvöld sinni hagsmunagæslu fyrir afmarkaða þjóðfélagshópa líkt og …
23. febrúar 2016

Upptökur frá Viðskiptaþingi hafa nú verið gerðar aðgengilegar á Youtube-síðu Viðskiptaráðs. Yfirskrift þingsins í ár var Héraðsmót
19. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Viðskiptaráð telur margt það sem fram kemur í frumvarpinu vera mjög til bóta. Má þar helst nefna einföldun regluverks með því að aflétta leyfisskyldu í tilteknum flokkum og gera …
17. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til innanríkisráðuneytisins um drög að frumvarpi um póstþjónustu. Lagt er til að einkaréttur ríkisins á sviði póstþjónustu verði lagður niður og opnað verði fyrir samkeppni á póstmarkaði. Viðskiptaráð fagnar þessu skrefi og tekur heilshugar undir meginefni …
17. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar um frumvarp til laga um ársreikninga. Viðskiptaráð telur margt það sem fram kemur í frumvarpinu vera til bóta. Ber þar helst að nefna einföldun regluverks gagnvart smærri fyrirtækjum. Ráðið gerir þó athugasemdir við ákveðna hluta …
16. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn vegna breytinga á lögum um verslun með áfengi og tóbak. Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga og að einkaleyfi ÁTVR á smásölu áfengis verði aflagt og smásala áfengis verði að ákveðnu marki frjáls. Ráðið telur forvarnir ákjósanlegri leið til að draga …
15. febrúar 2016

Kristín Friðgeirsdóttir, stjórnarformaður Haga og prófessor við London Business School, fjallaði í ræðu sinni á Viðskiptaþingi um þær miklu áskoranir sem íslensk fyrirtæki þurfa að takast á við til að geta keppt á sístækkandi mörkuðum.
12. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur gefið út myndband um viðfangsefni Viðskiptaþings 2016. Þar kemur fram að íslensk fyrirtæki standa frammi miklum breytingum - bæði á innlendum vettvangi og vegna alþjóðlegrar þróunar.
12. febrúar 2016

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2016-2018. Viðskiptaráð Íslands vill þakka fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf um leið og nýir stjórnarmenn eru boðnir velkomnir til starfa.
11. febrúar 2016

Á árlegu Viðskiptaþingi voru veittir námsstyrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Ríflega 180 umsóknir bárust frá íslenskum námsmönnum í framhaldsnámi í 18 löndum víðsvegar um heiminn.
11. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn vegna þingsályktunartillögu um stefnu um nýfjárfestingar. Viðskiptaráð fagnar tillögunni og tekur undir hana að mestu leyti enda telur ráðið brýnt að bæta innlent fjárfestingarumhverfi. Lagði ráðið m.a. fram tillögur til aðgerða sem það telur vera til þess fallnar að …
11. febrúar 2016

Ein stærsta efnahagslega áskorun Íslendinga er lág framleiðni. Aukin framleiðni fyrirtækja í innlendum rekstri er lykillinn að bættum lífskjörum hérlendis. Þetta kom fram í máli Hreggviðs Jónssonar, fráfarandi formanns Viðskiptaráðs, í opnunarræðu Viðskiptaþings í dag.
11. febrúar 2016

Nýtt málefnarit Viðskiptaráðs, ,,Leiðin á heimsleikana – aukin framleiðni í innlenda þjónustugeiranum“ var gefið út í dag í tilefni Viðskiptaþings og fjallar ritið um innlenda þjónustugeirann í alþjóðlegu samhengi.
11. febrúar 2016

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2016 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.
11. febrúar 2016

Fimmtudaginn 11. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13.00-17.00 og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs opin frá kl. 8.00 til 12.00. Skrifstofa ráðsins opnar kl. 10.00 föstudaginn 12. febrúar. Yfirskrift þingsins er „Héraðsmót eða heimsleikar? Innlendur …
9. febrúar 2016

Leikreglum er ætlað að vernda heildarhagsmuni en kostnaður fyrirtækja vegna framfylgni þeirra deilist hins vegar ójafnt niður. Þannig bera smærri fyrirtæki mun þyngri byrðar vegna íþyngjandi leikeglna en þau sem stærri eru.
9. febrúar 2016
Sýni 1221-1240 af 2786 samtals