
Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins standa að morgunverðarfundi um inngrip stjórnvalda á mörkuðum á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 26. apríl kl. 8.30-10.00.
20. apríl 2016

Viðskiptaráð hefur í áraraðir talað fyrir skattkerfi sem styður við verðmætasköpun fyrirtækja. Málflutningur ráðsins byggir á þeirri forsendu að kröftugt atvinnulíf sé grundvöllur bættra lífskjara og standi undir öflugu velferðarkerfi. Þannig fari hagsmunir fyrirtækja, fjárfesta, launþega, hins …
15. apríl 2016

Á þriðjudag opnaði Viðskiptaráð nýjan örvef þar sem notendum gefst kostur á að bera saman kostnaðinn við að búa í ólíkum sveitarfélögum. Á vefnum eru settar inn upplýsingar um forsendur út frá búsetu, fjölskyldusamsetningu, launatekjum og stærð húsnæðis.
14. apríl 2016

Viðskiptaráð hefur opnað nýjan örvef þar sem bera má saman kostnaðinn við að búa í ólíkum sveitarfélögum. Á vefnum má sjá yfirlit yfir skatta, gjöld og skuldir allra sveitarfélaga. Með opnun vefsins vill Viðskiptaráð auka gagnsæi um skattheimtu, gjöld og skuldsetningu á sveitastjórnarstigi.
12. apríl 2016

Íslensk erfðagreining (e. deCODE genetics) er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Íslensk erfðagreining er líftæknifyrirtæki sem hóf starfsemi sína árið 1996. Fyrirtækið stundar rannsóknir og er í forystuhlutverki á sviði mannerfðafræði í heiminum. Viðskiptaráð býður Íslenska erfðagreiningu velkomna …
8. apríl 2016

Viðskiptaráð fagnar áformum fjármála- og efnahagsráðherra um að girða fyrir pöntunarþjónustu Fríhafnarinnar ehf. Samkvæmt nýju frumvarpi verður fyrirtækinu óheimilt að taka á móti pöntunum frá öðrum en þeim sem eru staddir í komuversluninni. Ráðið telur opinbera komuverslun vera tímaskekkju og …
7. apríl 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp um brottfall laga um helgidagafrið. Með frumvarpinu er lagt til að lög um helgidagafrið nr. 32/1997 falli brott. Að mati ráðsins takmarka lög um helgidagafrið einstaklingsfrelsi um of og telur ráðið þau vera barn …
5. apríl 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar um frumvarp til laga um leiðsögumenn. Með frumvarpinu er lagt til að starfsheitið leiðsögumaður ferðamanna verði lögverndað. Ráðið leggst gegn því að frumvarpið nái fram að ganga.
1. apríl 2016

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá stefnumóti stjórnenda er nú aðgengileg á vefnum. Á fundinum var fjallað um eina brýnustu áskorun íslenskra vinnustaða, framleiðni.
31. mars 2016

Frummatsskýrsla Samkeppniseftirlitsins um eldsneytismarkaðinn er óvönduð og byggir á hæpnum forsendum. Viðskiptaráð gerir alvarlegar athugasemdir við markaðsrannsókn eftirlitsins. Þetta kemur fram í umsögn Viðskiptaráðs um skýrsluna.
18. mars 2016

Þrátt fyrir að efnahagsumræða sé oft á tíðum flókin er grundvallarstarfsemi hagkerfa harla einföld. Vinnuafl og fjármagn skapa vörur og þjónustu sem ganga kaupum og sölu á markaði. Fyrir vinnuframlag greiðast laun og fyrir fjárfestingar greiðist arður. Hluta virðisaukans sem verður til á almennum …
17. mars 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar um frumvarp til breytingar á sveitarstjórnarlögum. Með frumvarpinu er lagt til að sveitarstjórnum verði heimilað að leyfisskylda og innheimta leyfisgjald fyrir fénýtingu náttúrufyrirbrigða og ferðamannastaða. Viðskiptaráð styður …
15. mars 2016

Upptaka frá fræðslufundi VÍB um húsnæðismarkaðinn er nú aðgengileg á vefnum. Á fundinum flutti Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, erindi um þróun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og aðkomu stjórnvalda að fasteignamarkaðnum hérlendis. Að erindinu loknu fóru fram umræður í …
11. mars 2016

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fræðslufundi VÍB er nú aðgengileg. Í erindi sínu fjallaði Björn um þróun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og aðkomu stjórnvalda að fasteignamarkaðnum hérlendis.
10. mars 2016

Sigurður Tómasson hefur verið ráðinn til starfa sem sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands. Starf hans mun fyrst og fremst snúa að hagfræðilegum viðfangsefnum í málefnastarfi ráðsins, svo sem greiningarvinnu og skrifum. Sigurður starfaði áður sem blaðamaður á viðskiptafréttadeild …
8. mars 2016

Hulda Bjarnadóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands af Kristínu S. Hjámtýsdóttur sem hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands. Hulda hefur undanfarin fimm ár starfað sem framkvæmdastjóri FKA, auk þess sem hún hefur setið í ýmsum félags- og …
7. mars 2016

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar um frumvarp til breytinga á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Í frumvarpinu er lagt til að sveitarfélögum verði heimilað að setja í reglur sínar skilyrði um virkni þeirra sem eru vinnufærir en fá fjárhagsaðstoð. Viðskiptaráð styður …
3. mars 2016

Opinn fundur um nýgerða búvörusamninga fór fram á Grand Hóteli Reykjavík í morgun og var sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði og forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, hélt erindi á fundinum. Taldi Daði helstu galla nýrra …
1. mars 2016

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 211 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 51 skattalækkun og 160 skattahækkanir. Fyrir hverja skattalækkun hafa því skattar verið hækkaðir ríflega þrisvar sinnum. Þetta eru niðurstöður uppfærslu á yfirliti Viðskiptaráðs Íslands yfir skattabreytingar …
29. febrúar 2016

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 211 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 51 skattalækkanir og 160 skattahækkanir. Þetta eru niðurstöður uppfærslu á yfirliti Viðskiptaráðs Íslands yfir skattabreytingar undanfarinna ára.
29. febrúar 2016
Sýni 1201-1220 af 2786 samtals