
Rannsóknasjóður Viðskiptaráðs Íslands er nú opinn fyrir styrkumsóknir. Sjóðurinn er nýr og veitir árlega styrki til einstaklinga vegna rannsókna og nýsköpunar tengdum framþróun menntunar og eflingu íslensks atvinnulífs.
8. júlí 2015

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) heldur úti verðlagseftirliti sem í síðustu viku birti úttekt á þróun matvælaverðs undir fyrirsögninni „Vörukarfan hefur hækkað umfram skattkerfisbreytingar frá áramótum“. Þessi niðurstaða vekur athygli í ljósi þess að opinberar tölur benda til þess að hækkun matvælaverðs …
8. júlí 2015

Fjársýsla ríkisins hefur gefið út ríkisreikning fyrir árið 2014. Þar kemur fram að skatttekjur ríkissjóðs jukust verulega eða um 59 ma. kr. á milli ára. Þá jukust jafnframt útgjöld ríkissjóðs um 17 ma. kr. og vegur þar þyngst 8 ma. kr. hækkun launakostnaðar.
1. júlí 2015

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu Corporate Governance Guidelines en um er að ræða enska útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja
25. júní 2015

Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja (e. Corporate Governance Guidelines) eru nú gefnar út á ensku í annað skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru líkt og áður Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland. Fyrsta útgáfa ensku leiðbeininganna kom út árið 2012.
25. júní 2015

553 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu á laugardag. Aldrei hafa fleiri nemendur útskrifast frá háskólanum.
22. júní 2015

Alþjóðlega ráðstefnan Inspirally WE 2015 fer nú fram í Hörpu í tilefni af því að hundrað eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs, og Birna Einarsdóttir, stjórnarmaður í ráðinu, tóku þátt í dagskrárliðnum „Women & the Economy Dialogue“ og fjölluðu um …
19. júní 2015

Á morgun, föstudaginn 19. júní mun Viðskiptaráð Íslands loka klukkan 12, vegna hátíðarhalda í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
18. júní 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna aðgerðaáætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta.
18. júní 2015

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) veitti Viðskiptaráði og Vilhjálmi Árnasyni þingmanni Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar fyrir árið 2015. Verðlaunin eru veitt aðilum og einstaklingum sem hafa unnið að auknu viðskipta- og einstaklingsfrelsi á Íslandi.
12. júní 2015

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna þingsályktunar um mótun klasastefnu. Lagt er til að klasastefnan verði mótuð í tengslum við stefnu og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs fyrir árin 2014–2016.
11. júní 2015

Áætluð fjarvera starfsfólks vegna veikinda er tvöfalt meiri á opinberum vinnustöðum en á almennum vinnustöðum. Þetta er ein af niðurstöðum þróunarverkefnisins Virkur vinnustaður sem kynntar voru í síðasta mánuði. Niðurstöðurnar byggja á skráningu veikindadaga yfir þriggja ára tímabil á 25 …
10. júní 2015

Á föstudag birti Hagstofa Íslands tölur um tekjudreifingu árið 2014. Þar kemur fram að jöfnuður hefur ekki mælst meiri frá því mælingar hófust árið 2004. Þannig lækkaði Gini-stuðullinn, sem mælir samþjöppun tekna, úr 24,0 stigum niður í 22,7 stig á milli ára.
8. júní 2015

Árlegt tengslakvöld Viðskiptaráðs og Klak Innovit, NÝ-SKÖPUN-NÝ-TENGSL, fór fram í áttunda skipti í gær og gestgjafi kvöldsins var Ölgerðin. Tengslakvöldunum var hleypt af stokkunum árið 2009 með það að markmiði að leiða saman reynslumikla stjórnendur og áhugasama frumkvöðla sem eru að stíga sín …
5. júní 2015

Viðskiptaháskólinn IMD í Sviss hefur gert árlega úttekt á samkeppnishæfni ríkja frá árinu 1989. Niðurstöðurnar fyrir árið 2015 voru birtar í síðustu viku. Ísland hækkar um eitt sæti á milli ára og situr nú í 24. sæti.
5. júní 2015

Opinberir starfsmenn njóta margvíslegra réttinda sem launþegum á almennum vinnumarkaði standa ekki til boða. Þetta er í andstöðu við vilja almennings sem telur að réttindi þessara tveggja hópa eigi að vera sambærileg.
4. júní 2015

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir.
1. júní 2015

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir. Fyrir hverja skattalækkun hafa því skattar verið hækkaðir þrisvar sinnum. Þetta eru niðurstöður uppfærslu á yfirliti Viðskiptaráðs Íslands yfir skattabreytingar …
1. júní 2015

Niðurstaða úttektar IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða var kynnt á fundi í Hörpu í dag. Ísland hækkar um eitt sæti á listanum og situr nú í 24. sæti. Ísland stendur vel að vígi hvað samfélagslega innviði og skilvirkni hins opinbera varðar en efnahagsleg frammistaða er heldur slök.
28. maí 2015

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund í morgun um úttekt IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni Íslands 2015. Myndband frá fundinum er nú aðgengilegt á vefnum.
28. maí 2015
Sýni 1321-1340 af 2786 samtals