
Á opnum morgunfundi VÍB verður fjallað um það hvernig stjórnvöld geta brugðist við miklum hækkunum á húsnæðisverði. Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, flytur framsögu um húsnæðismarkaðinn og mögulegar aðgerðir til að lækka fasteignaverð. Í kjölfar framsögu Björns verða …
10. mars 2016

Þriðjudaginn 1. mars nk. kl. 8.00-10.00 fer fram opinn morgunverðarfundur um nýgerða búvörusamninga á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Að fundinum standa Samtök verslunar og þjónustu, ASÍ, Félag atvinnurekenda, Félag eldri …
1. mars 2016

Dagana 29. febrúar og 1. mars fer fram ráðstefnan Iceland Tourism Investment Conference & Exhibition (ITICE) í Hörpu. ITICE er bæði ráðstefna um fjárfestingar og viðskipti í ferðaþjónustu og sýning fyrir hina ýmsu birgja ferðaþjónustufyrirtækja. Viðskiptaráð Íslands er þátttakandi í ráðstefnunni og …
29. febrúar 2016

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið og Háskólinn í Reykjavík bjóða til fundar um stöðuna í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Á fundinum gefst einstakt tækifæri til að hlýða á einn helsta álitsgjafa bandarískra fjölmiðla, stjórnmálaskýrandann Nicco Mele.
26. febrúar 2016

Aðalfundur Viðskiptaráðs fer fram fimmtudaginn 11. febrúar kl. 9.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Fulltrúum allra aðildarfélaga ráðsins er heimilt að sækja fundinn.
11. febrúar 2016

Viðskiptaþing 2016 verður haldið þann 11. febrúar næstkomandi. Yfirskrift þingsins er „Héraðsmót eða heimsleikar? Innlendur rekstur í alþjóðlegu samhengi.“ Eitt brýnasta efnahagslega verkefni Íslands er að auka framleiðni fyrirtækja í innlendum rekstri. Á þinginu verður fjallað um umgjörð og …
11. febrúar 2016

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, heldur erindi á fundi The Official Monetary and Financial Institutions Forum fimmtudaginn 28. janúar kl. 10.30-12.30 í Innholders Hall í London.
28. janúar 2016

Árlegur Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn fimmtudaginn 14. janúar 2016. Nánari dagskrá auglýst síðar.
14. janúar 2016

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins standa saman að morgunverðarfundi um réttarstöðu fyrirtækja við rannsókn mála. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 17. desember kl. 8.30-10.00 á Grand Hóteli Reykjavík. Athugið að frítt er inn á fundinn en nauðsynlegt er að tilkynna mætingu hér að neðan.
17. desember 2015

Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram fimmtudaginn 10.desember 2015 kl. 16.30 í bústað danska sendiherrans á Íslandi, Mette Kjuel Nielsen. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og eru félagar hvattir til að mæta.
10. desember 2015

Aðalfundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn 8. desember næstkomandi í Sendiráði Íslands í London, kl. 17.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
8. desember 2015

Norsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir síðdegisfundi í Osló, fimmtudaginn 26. nóvember næstkomandi. Heiðursgestur fundarins er Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
26. nóvember 2015

Bresk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við viðskiptaskrifstofu sendiráðs Bretlands á Íslandi, UKTI og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands býður til fræðslufundar og vinnustofu fimmtudaginn 18. nóvember. Yfirskrift viðburðarins er „Er möguleiki að koma íslenskum tæknivörum og þjónustu inn á bresk …
18. nóvember 2015

The Ambassador of Iceland in Sweden, Mrs Estrid Brekkan and the Swedish-Icelandic Chamber of Commerce, take great pleasure in inviting all members and others interested in advancing the relationship between the two countries, to Autumn get
18. nóvember 2015

Miðvikudaginn 11. nóvember verður haldin ráðstefna um sæstreng til Evrópu. Á fundinum munu þrír erlendir sérfræðingar fjalla um reynslu Norðmanna af lagningu sæstrengja, rýna í möguleika Íslands á evrópskum orkumarkaði og greina nýjustu strauma og stefnur á markaðnum.
11. nóvember 2015

Skráning er hafin á árlegan peningamálafund Viðskiptaráðs. Már Guðmundsson fjallar að vanda um stöðu og horfur í efnahagsmálum og aðrir þátttakendur í dagskrá verða kynntir þegar nær dregur.
5. nóvember 2015

Grænlensk- íslenska viðskiptaráðið býður til opins fundar með Knud Kristiansen ráðherra og formanni Atassut, flokks íhaldsmanna. Atassut var stofnaður 1978 og er flokkurinn andsnúinn aðskilnaði frá danska ríkinu. Hann nýtur fylgis 6,5% kjósenda og hefur tvo þingmenn og tekur þátt í samsteypustjórn …
30. október 2015

BRÍS, Breska sendiráðið, Háskólinn í Reykjavík og Samtök iðnaðarins bjóða til málþings um nýsköpun og skapandi greinar í stafrænu hagkerfi, miðvikudaginn 28. október. Heiðursgestur er ráðherra menningarmála og starfræns hagkerfis, Ed Vaizey.
28. október 2015

Norðurslóða-viðskiptaráðið og VÍB standa saman að málstofu á Arctic Circle ráðstefnunni í Október undir yfirskriftinni, The Arctic in 2035 – Investment and Infrastructure. Á málstofunni verður einblínt á áætlaða fjárfestingarþörf á norðurslóðum næstu 20 árin og þá innviði sem þarf til að sú …
16. október 2015

Hádegisfundur með Baltasar Kormáki fer fram á degi Leifs Eiríkssonar, föstudaginn 9. október, á Kex Hostel. Baltasar leikstýrði nýlega stórmyndinni Everest og mun hann á fundinum fjalla um fjármögnun stórra bíómynda, um leiðina frá hugmynd til frumsýningar, möguleika Íslendinga í alþjóðlegum …
9. október 2015
Sýni 101-120 af 409 samtals